Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 61

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 61
EYÐIBÝLI 1 HELGAFELLSSVEIT 65 Þrátt fyrir ofeyðing skóga til húsagerðar, eldsneytis og smíða, hélzt skógur hér við á mörgum býlum fram á 18. öld. Árið 1702 er talinn nægur skógur hér á mörgum býlum til eldiviðar og kola. Á þremur býlum var þá skylt að greiða í kvaðarnafni 3 tunnur kola af hverju býli árlega, og af einu býli átti að greiða 9 tunnur kola sem hluta af landskuld. Nú er skógur allra þessara býla fyrir löngum tíma þorrinn með öllu. f stað grænna og ilmandi birkiskóga gefur nú víða að líta gráar örfoka melabreiður og berar klappir. íslenzka þjóðin stendur nú á vegamótum. Hún viðurkennir, að rán- yrkja á landi og legi hefnir sín geipilega. Endurreisnarstarf er að hefjast, þótt í of smáum mæli sé. Mætti þjóðin öðlast einhuga skilning á því, að það er erfitt fyrir menningarþjóð að búa í skóglausu landi, og að það er helg skylda að endurgreiða landinu það, sem frá því hefur verið tekið ránshendi. Mætti þjóðinni einnig skiljast, að það leiðir til ófarnaðar, að býli til sveita falla í eyði á sama tíma sem fólkið treður hvað á öðru á mölinni og vantar þar bæði atvinnu og húsaskjól. Þegar fenginn er fullur skilningur á þessu, má svo fara, að fjárframlög til skóggræðslu og uppgræðslu örfoka landsvæða aukist ár frá ári. Mætti ekki mega vænta þess, að sú þjóðarvakning sé ekki langt fram undan, að mörg ungmenni rétti fram starfsfúsar hendur til landgræðslustarfs og telji sér það í senn hollan skóla og til yndisauka? Þá mætti svo fara, að sveitabýli hætti að falla í eyði, en í þess stað rísi upp ný býli í lund- um nýrra skóga. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.