Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 83

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 83
ELLEN MARIE MAGER0Y: ISLENZKUR TRÉSKURÐUR 1 SÖFNUM Á NORÐURLÖNDUM i GRIPIR í NORDISKA MUSEET, STOKKHÓLMI FORMÁLI íslenzka þjóðin getur litið yfir allt að því þúsund ára þróun inn- lends tréskurðar, alla leið aftur til landnámsaldar, og helzt hún óslit- in og í fullu fjöri næstum því fram á vora daga. Hundruð útskorinna trémuna eru enn þá til og geta gefið upplýsingar um sögu tréskurð- arins í landinu. Mest af því, sem varðveitzt hefur, virðist vera bænda- eða alþýðulist, frístundavinna á heimilunum. Verk eftir lærða tré- skera eru tiltölulega fágæt. Að undanteknum einstöku hlutum til- heyrandi byggingum (eins og t. d. þilfjalir og vindskeiðar) og mörg- um kirkjugripum, eru hlutir þeir, sem skreyttir voru með útskurði, húsgögn heimilanna og aðrir hlutir til daglegrar notkunar. Mestur hluti þeirra er frá síðari tímum, einkum 17., 18. og 19. öld. En einnig eru varðveittir mjög merkilegir hlutir frá miðöldum. Maður getur með vissu gengið út frá því, að flestir þeirra gripa, sem varðveittir eru, séu nú í söfnum. Eins og vera ber á Þjóðminja- safn íslands mestan fjölda þessara muna — yfir 900 — og utan ís- lands eru flestir í söfnum í Svíþjóð, Danmörk og Noregi. Svíþjóð ein á í dag — Nordiska Museet í Stokkhólmi — um það bil 225 útskorna íslenzka muni, það er að segja fleiri en öll dönsk og norsk söfn samanlagt. Það er ætlunin, að eftir skrá með lýsingum yfir alla þessa muni fylgi tilsvarandi skrá yfir gripi í Danmörku og Noregi, og komi hún út í Árbókinni síðar. Skráin er hluti af undir- búningsvinnu við þegar byrjaða stílsögulega rannsókn á íslenzkri skrautlist í tréskurði. En fyrir þá, sem fyrst og fremst vilja fá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.