Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 85

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 85
ISLENZKUR TRÉSKURÐUR 1 SÖFNUM Á NORÐURLÖNDUM 89 Stærsta heftið, á kápunni: Fornhluta lýsing eptir H. Sigurðsson á Melum 1879—82. (Önnur rithönd og annað blek): Fullir 200 fom- hlutir og nýtt safn 1883. (Ógreinilegt) : 6. hérum 48. f. hlutir. Inni í (yfirskrift) : Lýsing forngripa á Melum í Borgarfirði (byrj- uð 1879) eptir H. S. Þetta er nákvæmari skrá yfir hlutina, en með annarri númeraröð. Nær hún fyrst til 194 (í svigum 204). Svo stend- ur: NB. Alla þessa (204) hluti hef eg boðið safninu (fyrir 600 kr.). Þá kemur Viðbót með 61 númer. Og þar á eftir: Nýtt safn auk hins lofaða eptir skrá til Svíaríkis (til Rolf Arpi), og 15 númer, þar sem H. S. hefur verið skjálfhentur. Að lokum með annarri rithönd: Við- bótin. (Nýtt safn, auk hins lofaða eptir skrá til Svíaríkis (til Rolf Arpi)) á þessum tveimur síðustu bladss. heyrir eigi til safnsins, sem sent er til Stokholms. 'tío—88. J. Sv. Þær merkustu af upplýsingum Helga Sigurðssonar eru teknar upp sem ívitnanir við hina einstöku hluti í eftirfarandi skrá með lýsing- um. Heftin eru þar nefnd: HS minnsta — miðstóra — stærsta hf. Auk skráa safnsins sjálfs, „Huvudliggaren“ (H) og „Lappkatalo- gen“ (L), hefur skrá eftir Matthías Þórðarson yfir íslenzka gripi í erlendum söfnum (MÞ) verið notuð við samningu þessarar skrár. Þá eru og á fáeinum stöðum teknar upplýsingar úr Skýrslu um Forn- gripasafn íslands í Reykjavík I, 1863—1866 (S). í tilvitnunum frá öllum þessum skrám standa mín eigin innskot í hornklofum. Upplýsingum um hina einstöku hluti er raðað niður eftir 8 atrið- um. Til hægðarau'ka eru þau sett í þessa röð: a) Það sem hluturinn sjálfur hefur að segja, atriði 1—5. b) Upplýsingar úr skýrslum og skrám, atriði 6—7. c) Tilvitnanir (hvar hlutarins sé getið eða mynd er af honum), atriði 8. Atriðin: 1. Innf'ærslunúmer. Hlutarheiti. Viðartegund. Lögun. Mál. 2. Ástand. Málaður, bæsaður o. s. frv. Ljósmynd. Plötunúmer. 3. Utskurðurinn (staðsetning, munstur, frágangur). 4. Dagsetning og ártal. 5. Áletrun. 6. Kominn til safnsins. Hvaðan (byggðarlag, og seldur, gefinn eða látinn til varðveizlu frá hverjum).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.