Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 47

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 47
EYÐIBÝLI 1 HELGAFELLSSVEIT 51 til þess, að hér hafi byggð staðið lengi, líklega allt frá landnámstíð til loka 16. aldar. I jarðabók Á. M. um 1702 er Brettingsstaða getið á þessa leið: „Hefur um langan aldur í eyði legið og meinast ei kunna með neinu móti án jarðarinnar skaða upp að byggjast“. 13. Þorbeinisstaðir á Vatnshálsi í landi Drápuhlíðar. Eyrbyggja getur þess, að Þorbeinir, sem átti fyrir konu Gunnfríði, dóttur Þórólfs bægifóts, bjó inni á Vatnshálsi, inn frá Drápuhlíð. Enginn veit með vissu, hvar bær þessi hefur staðið. Frá Vatnsdals- vatni liggur mýri upp eftir daldragi alla leið upp á Vatnsdalsháls. Upp frá mýrinni, í litlum hvammi sunnan í Hvítukúlu svonefndri, er Htið móastykki. Þar taldi Sigurður Vigfússon fornfræðingur mestu líltur til að Þorbeinisstaðir hefðu staðið.1) Engin örugg mannvirki er hér unnt að greina, enda er hér mjög óvistlegur bústaður. Ekkert túnstæði gæti hér hafa verið, og sá jarðvegur, sem þar er, er sundur- grafinn af vatni. Væri hér um mannvirki að ræða, tel ég líklegt, að það gætu verið leifar af seli. Þótt sagt eða ritað sé, að þessi maður búi á Félli, Höfða, Hálsi eða Múla, er varhugavert að taka það bók- staflega. Bæirnir standa venjulega undir þessum hæðum. Ég tel lík- legast, að Þorbeinisstaðir hafi staðið niðri í Vatnsdal, skammt frá suðaustur vatnsviki. Þar er mjög mikil veðursæld og útsýni yfir dalinn hið fegursta. Hér hefur mátt rækta túnblett, þótt nú sjáist þess eigi merki. Hér hefur fyrr á öldum verið stekkur frá Drápuhlíð, og er líklegt, að hann hafi verið byggður upp úr bæjarrústunum. Náttúrufegurð er mikil í Vatnsdal, og hefur þó verið enn meiri á landnámstíð, þar sem allar hlíðar voru skógi vaxnar upp í brúnir. Veiði kann þá að hafa verið í vatninu, þó nú sé hún ekki nýtileg talin. Fegurð dalsins kann að hafa heillað huga landnámsmannsins til þess að reisa sér þar bústað. H. Þorleifsstaðir í landi Saura. Þorleifsstaðir eru fyrir vestan upptök Brettingsstaðalækjar í skógarrjóðri norðan undir ásenda í Þorleifsstaðaholtum. Bærinn hefur verið í ágætu skjóli fyrir sunnanátt. Húsaskipun má enn greina J) Árbók 1893, bls. 21. Sigurður Vigfússon kveður þó mjög varlega að orði um betta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.