Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 104

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 104
108 ÁKBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS verk með upphleyptri verkan, skorið 4-5 mm djúpt niður. Ferhyrnd- ur flötur er afmarkaður við hvorn enda, til vinstri er hann hér um bil ferningur (kvadrat), en nokkru styttri til hægri. I þeim báðum eru margir stönglar, blöð og „kringlur“. Samhverfi um lárétta mið- línu. Miðbiki fjalarinnar er skipt í þrennt að endilöngu. í miðju er lína með stórum höfðaletursstöfum. Að ofan og neðan eru bylgju- teinungar. Báðir byrja þeir til hægri. Stönglarnir eru flatir að ofan með óglöggum innri útlínum, um 1 sm breiðir. f hverri beygju er blóm (rósetta) og blaðskúfur með frammjóum blöðum, smáleggjum með „kringlum“ og einn lengri stöngull, sem sker aðalstöngulinn og endar í einni eða tveimur „kringlum" og hnakkablaði. — Teinung- arnir og höfðaletrið laglega skorið. Skrautverkið á endaflötunum viðvaningslegra. 4. Artal: 1751. 5. Áletrun. Full áletrun á bakhliðinni er: ÍHS AN 1751 (í miðju). Lengra til hliðar aftur 1751. Höfðaleturslínan: margriet / uermundsdotter / a / f 6. L: Keypt hjá adj. A. Feddersen í Kaupmannahöfn, 10. 10. 1887. ísland. Dalasýsla. 8. Peasant Art, fig. 35. 1. 5922/. Rúmfjöl úr furu. L. 132, br. 18.5, þ. um 1. 2. Stór sprunga er eftir miðjunni að endilöngu. Að öðru leyti óskemmd. Eitthvað hvítt í hrufum og krókum útskurðarins. Máln- ing(?) eða sótthreinsunarmeðal eða þ. h.(?). (Eftirtektarvert er, hversu margar af rúmfjölunum í NMS eru með þessu hvíta.) 75.B.af. 3. Útskurður á framhlið. Umgerð af innskornum, samhliða lín- um með latneskum upphafsstöfum meðfram köntunum. í miðreitnum er bylgjuteinungur með upphleyptri verkan, skorið 3-4 mm djúpt nið- ur. Teinungurinn snýr öfugt við leturlínurnar og byrjar í neðra horni til hægri. Stönglarnir eru flatir að ofan með innri útlínum, um 2 sm breiðir. Þverbönd eru með jöfnum millibilum alla leið. í hverri beygju er grein, sem vefst upp og endar í stórum vafningi og blað- skúf. Flestir vafninganna eru skreyttir með innskornum smálínum og þríhyrndum skurðum með einum lóðréttum og tveimur hallandi köntum. Einn hefur þverband og ,,lengdarband“, hornrétt hvort á annað, einn er settur bognum línum, sem að nokkru skera hver aðra. Blaðfliparnir hafa líka ýmiss konar skurði og innskornar línur. Blöðin meðfram efra og neðra kanti hafa að nokkru leyti undarlega lögun. Á einum tveimur stöðum sjást einnig standandi fuglar. Frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.