Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 125

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 125
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1955 Starfsmenn safnsins voru eins og að undanförnu þessir: Safn- stjóri Kristján Eldjárn þjóðminjavörður, safnverðir Friðrik Á. Brekkan og Gísli Gestsson, húsvörður Tryggvi Samúelsson. Starf Friðriks Á. Brekkans er svo til eingöngu skrásetning mannamynda- safnanna, sem sífellt aukast. Gísli Gestsson annast alla ljósmyndun auk margvíslegra daglegra safnstarfa innanhúss á vetur en rann- sókna og eftirlitsferða á sumrin. Bréfaskipti öll að kalla eru í hönd- um þjóðminjavarðar, svo og reikningshald stofnunarinnar, auk stjórnar hinnar ýmsu starfsemi þess. Skal nú getið nokkurra atriða sérstaklega. Uppsetning safnsins í nýja húsinu. Hinn 13. janúar 1952 voru fyrstu stofurnar í nýja þjóðminjasafnshúsinu opnaðar almenningi. Síðan hefur árlega verið bætt við nokkrum stofum, unz opnuð var á þessu ári hin síðasta sýningarstofa, sem hægt verður að hafa, meðan Listasafn ríkisins er í þessu húsi. í þessari stofu er svonefnt Ásbúðarsafn, sem upprunalega var einkasafn Andrésar Johnson í Ásbúð í Hafnarfirði, eftirlátið Þjóðminjasafninu með sérstökum samningi við ríkið 1944. í sýningarstofunni hefur verið komið fyrir úrvali af safngripum Andrésar, en meginþorri þeirra er í geymsl- um safnsins og mun verða þar lengi. Sýningarstofan var opnuð al- menningi 5. sept., á sjötugsafmæli safnarans. í annan stað var á þessu ári unnið að því að fullgera sérsýninga- og fyrirlestrasal safnsins. Var þar komið fyrir góðri lýsingu og stól- ar keyptir frá Danmörku. 1 þriðja lagi var nokkuð búið í haginn í bókastofu safnsins. Dr. Björn Sigfússon háskólabókavörður bauðst til að flokka bækurnar eftir því kerfi, sem notað er í háskólabókasafni, en eftir er að gera spjaldskrá um bækurnar. Ætlunin er, að þetta bókasafn verði í nán- um tengslum við háskólabókasafnið, þannig að afrit af spjaldskrá 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.