Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Síða 96
100
ÁRBÖK FORNLEIFAFÉLAGSINS
1. 57430. Rúmfjöl úr furu. L. 98, br. 15, þ. 1.5.
2. Talsvert rispuð á framhliðinni og með nokkrum smásprung-
um. Ómáluð. 75.B.q.
3. Upphleyptur útskurður á framhlið, um 5 mm að hæð. Til
hægri og vinstri byrjun á hringakeðju. (Lengst til hægri er útskurð-
urinn ófullgerður.) Milli hringanna er útfyllt með ýmiss konar
skrautverki og skipaskurði. í miðju eru þrír heilir hringar hver við
annars hlið. 1 þeim til vinstri er fangamark, kross og blaðaverk. f
þeim í miðið er IHS dregið saman. í hægri hring tölustafirnir 189.
Otfylling er blöð, þrí- og ferhyrndar stungur, og eins í „hornunum"
milli hringanna. Hringar, bókstafir og blöð er annars flatt að ofan.
Vottur af Linri útlínum sést í hringunum. Breiðast’ hringurinn er
7. mynd.
2.2 sm. Á bakhlið fjalarinnar eru rissaðir hringar í mismunandi
stærð; af þeim eru 11-12 hver innan í öðrum, sumir eru dreifðir,
sumir mynda kross. — Fremur frumstætt verk.
4. Ártal: Mun vera 1809.
5. Áletrun: Fangamarkið er kannske E S S, en minna G og ef
til vill I inni í bugunum.
6. L: Komin frá F. Möller, kaupm. á Eskifirði, 1888.
1. 57431. Partur af rúmfjöl úr furu. L. 69, br. 17, þ. um 1.
2. Aðeins um það bil helmingur af fjölinni; hún hefur brotnað
á ská um miðjuna. Dálítið sprungin. Ofurlitlar leifar af svartri
málningu sjást. 7. mynd. 74.1.aa.
3. Á bakhlið eru tveir innskornir bókstafir, annar tekur yfir
næstum því alla breidd fjalarinnar. Á framhlið eru kantarnir strik-
heflaðir. Að öðru leyti upphleyptur útskurður, 2-3 mm að hæð.
Hringakeðja (fimm hringar). Eftir miðjunni er tvöfalt, lárétt band,
dregið fram og aftur gegnum hringana, svo að þar myndast brugðn-
ingur. Bandið skiptir hringunum í tvo helminga, og verður grunn-