Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1962, Blaðsíða 55
FORN RÖGGVARVEFNAÐUft
61
18 Kendrick, op. cil., I, bls. 42.
19 Ibid., sbr. I. og II. bindi.
20 Ibid., I, bls. 31—34.
21 Sylwan, Svenska ryor, op. cit., l)ls. 68. Sylwan, „Svenska ryor ined
oklippt í'lossa", op. cit., bls. 216.
22 Lillian Wilson, Ancient Fabrics from Egypt in the University of
Michigan Collection (Ann Arbor: 1933), myndasíða I, 1; bls. 14—16.
23 Ibid., myndasíða I, 5; bls. 14—16.
24 Adele Coulin Weibel, Two Thousand Years of Textiles (New York:
1952), bls. 81—82. Áþekk flosgerð og á vefnaðinum frá Kildonan (sbr.
14. mynd) ?
25 David Talbot Rice, Byzantine Art (London: 1954), bls. 167.
26 Hayford Peirce and Royall Tyler, L’art byzantine (I—II; Paris: 1932,
1934), II, myndasíða 5; bls. 57-—58.
27 Sylwan, Svenska ryor, op. cit., bls. 16, vitnar í Otto Pelka, Das Elfen-
bein (Berlin: 1920), bls. 54, mynd 23.
28 Engelstad, op. cit., bls. 12, vitnar í Irmingard Fuhrinann, Die Gewebe-
fund von Pilgramsdorf", Praehistorische Zeitschrift, nr. 3—4, XXX—-
XXXI, Berlín, 1939—1940.
29 Höggmyndin er í Vatíkansafni í Róm. Sbr. Moriz Ileyne, Körperpflege
und Kleidung (Leipzig: 1903), bls. 269, inynd 69.
30 Peirce and Tyler, op. cit., I, myndasiða 124; bls. 80.
31 Anthony E. Benaki (ed.), Hellenic National Costume (I—II; Athens:
1948, 1954), myndasíður 10, 39; bls. 52, 57. Maria Undi, Hungarian
Fancy Needlework und Weaving (Budapest: [1930—1940?]), mynd
37, bls. 35.
32 Margrethe Hald, Olddanske Tekstiler (Kbli.: 1950).
33 Mogens B. Mackeprang, ,,Om de saakaldte ,Guldgubber‘ “, Fra Nalional-
museets arbejdsmark (Kbli.: 1943), bls. 69—76.
34 Greta Arvidsson, Valsgiirde 6 (Uppsala: 1942), bls. 87, 92—93, 96, 132,
65. mynd.
35 Sbr. röggvarhnútana á Heynesvcfnaðinum; einnig þeir liggja ofan á
ívafsþráðunum, þ. e. eru huldir af ívafinu á röngunni.
36 Grace M. Crowfoot, „Tcxtiles from a Viking Grave at Kildonan on
the Isle of Eigg“, Proceedings of tlie Society of Antiquaries of Scol-
land, 83: 24—26, 1948—1949. Annar ullarvefnaðarbútur fannst í sama
kumli. Ilann er með vaðmálsvend, yfir tvo, undir tvo þrœði. Uppistaða
og ívaf er hvort tveggja z-spunnið; þrœðir þeir, sem álitnir eru uppi-
staða, eru fíngerðir og snúðliarðir, en hinir meintu ívafsþræðir gróf-
ari, snúðlinari og mjög ójafnir. Eru um það bil 12 til 14 uppistöðu-
þræðir á hvern sm, en 8 ívafsþræðir (ibid., bls. 24—25). — Atliyglis-
vert er, live gerð flosefnisins frá Kildonan er lík flosgerðinni á sýnis-
horni af nútíma handofnu ullarteppi frá Grikklandi, ofnu með liefð-
bundinni aðferð (gefið höf. af Grace Granberg lektor, University of
Wasliington): Grunnur gríska vefnaðarins er einnig einskeftur, spuna-
átt uppistöðu og ívafs er eins og þar, og flosþræðirnir eru látnir í á