Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1962, Blaðsíða 107

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1962, Blaðsíða 107
RANNSÓKN Á SVONEFNDRI LÖGRÉTTU 113 ússonar um dóma Árna lögmanns Oddssonar á Le.irá 11. nóv. það ár um Helga nokkurn Þorsteinsson. Vil ég tilfæra 6. og 7. lið 3. kafla þeirra. Þær eru gefnar út í Alþingisbókum íslands. Er þar farið eftir AM. 910, 4t0. Eftirfarandi er á bls. 51 í bindi VI, I: „6. Var þingið löglega sett af Árna lögmanni og svo setið, þar hann setti það ekki á þingstað réttum, að sagt er, í kirkjunni sjálfri og á hans eigin heimili? Flestir dómar hljóða svo, að dómsmenn hafi verið tilnefndir á þingstað réttum, og allir stefna á þingstað réttan, en ekki í kirkju né kirkjugarð í helgan stað. Kristur segir, að sitt hús sé bænahús, en þeir hafi gjört það að spillvirkjainni. Hvað hefur það upp á r.ig, þar ordinantian segir, að ekki skuli þing halda á prestagörðum, hvað síður í kirkj- unni sjálfri? — 7. Voru dómsmenn löglega nefndir í dómssæti og dómurinn löglega setinn og upp sagður, þar allt var aðgjört í kirkju, en eklci eptir guðsorði og landslögum vorum, einnin eptir góðri og gamalli vísu? Sverja nefndir menn ekki svo, að þeir skuli jafnan gjöra, er þeir eru í lögréttu nefndir? Lögréttu tóptir sjást all víða, ef ekki er lögrétta uppi á héraðsþingstöðum? Var ekki til tjaldstofa eður setuhús annað, að dæma þann dóm, eða var málið svo heilagt og sá í hlut átti, að það mætti hvergi dæma, utan í kirkju?" Þarna á þing að hafa verið haldið í kirkju. Fróðlegt er að sjá, hvernig tekið er til orða í síðustu málsgreininni í seinna liðnum, lið 7, t. d.: ,,Var ekki til tjaldstofa eður setuhús annað . . .?“ Má ætla, að orðalag þetta beri vitni almennri málvenju, þegar rætt var um þinghald. Og er ekki tóft alltaf með fremur þröngu sniði og ekki víðfeðma gerði? Sams konar siðir hafa án efa ríkt um land allt í þessum efnum. Virðist mér ekki fráleitt að halda, að samtímamenn útiþingstaðarins í Gröf hafi getað nefnt tóftina tjaldstofu, eða setuhús og jafnvel lögréttu. Eru þá orðin hús og stofa notuð mjög frjálslega í samsetningu. Sama frjálslega notkunin hygg ég, að hafi leyft myndun nafnanna Þinghúshóll, Þinghúsþúfur og Þinghúsþýfi um stað þennan, og annars eru þau torskilin hérna. Um hina víðtæku notkun orðsins lögrétta er víst kunnugt í öllum héruðum. Reykjavík, 17. 4. 1962. Ég vil færa próf. Magnúsi Má Lárussyni þakkir fyrir góðar bendingar í sambandi við grein þessa. Einnig þakka ég Halldóri J. Jónssyni safnverði að- stoð við prófarkalesturinn. — Þ. G. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.