Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1962, Blaðsíða 24

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1962, Blaðsíða 24
30 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS að rannsókn á enska orðinu covering73 gæti varpað ljósi á málið. Ekki virðist þessi tilgáta í heild mjög sennileg. Að vísu kann að hafa verið einhver skyldleiki með íslenzka röggvarvefnaðinum og hinum fornu írsku loðskikkjum,74 þótt ekki sé hægt að segja um það með vissu. En af íslenzkum heimildum verður ekki ráðið að svo stöddu, að kögrar, þó svo að þeir væru flosofnir, hafi verið með lykkjum fremur en klipptu flosi eða röggvum, né heldur finnst nokkur heimild um fornan írskan lykkjuvefnað. Við athugun á þeim íslenzku handritamyndum, er til náðist,75 sáust engir röggvaðir búningar. Var enda síður við því að búast, þar eð nær öll handrit, sem varðveitzt hafa, eru frá því eftir 1200. Ekki finnst heldur nein mynd, sem ætla mætti, að sýndi kögur. Hér að framan hafa verið teknar til athugunar heimildir um íslenzkan miðaldavefnað, er kynni að hafa verið flosofinn. Sýna þær, að framan af þjóðveldisöld voru röggvaðar yfirhafnir, vararfeldir, ein aðalútflutningsvara íslendinga. Jafnframt sýna þær, að um aldamótin 1200 hefur útflutningur á vararfeldum verið liðinn undir lok, og einnig virðist þá vera hætt að framleiða feldi á íslandi, þótt nafnið væri þekkt áfram, svo sem sjá má af íslendinga sögum, og væri notað í örfá skipti í lok miðalda um ábreiður, sennilega þó innfluttar.76 Kögrar, er virðast hafa verið dýrmætir og á einhvern hátt sérstæðir að gerð, voru notaðir að minnsta kosti frá 13. öld fram yfir lok miðalda, aðallega sem nokkurs konar grafarklæði. Ekki verður gerð kögra Ijós af hinum rannsökuðu heimildum; helzt virðist sem þeir hafi verið settir kögri og/eða flosofnir og öllu heldur innfluttir en íslenzkir. En hvernig svara leifar þær af röggvarvefnaði, sem fundust í Heynesi, til þeirra heimilda um slíkan vefnað á Islandi, sem að fram- an hafa verið raktar? Stærð og lögun vefnaðarbútanna tveggja benda ekki fremur til, að þeir séu úr yfirhöfn, og þegar þeir eru brotnir saman eftir saumnum, líkjast þeir fljótt á litið leifum af stórum belgvettlingi. Lítil ástæða er þó til að ætla, að bútarnir hafi verið vettlingar; það sem á stærri bútnum getur líkzt þumli, er t. d. fremur til orðið vegna rifu á efninu. Einna helzt verður að álíta, að röggvarbútarnir frá Heynesi séu leifar einhverra stærri hluta, slit- inna eða kominna úr tízku, sem átt hafi að nýta á einhvern þann hátt, er ekki verður ákvarðaður að sinni. Áferð vefnaðarbútanna kemur hins vegar vel heim við heimildir um útlit röggvaðra yfirhafna, t. d. lýsinguna: „ . . . þá er önnur rögg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.