Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1962, Blaðsíða 192
FRÁ FORNLEIFAFÉLAGINU
AÐALFUNDUR 1961
Aðalfundur Hins íslenzka fornleifafélags var haldinn í Þjóðminjasafn-
inu föstudaginn 29. des. 1961.
Ritari félagsins Kristján Eldjórn þjóðminjavörður setti íundinn og
gat í upphafi hins lótna formanns félagsins, Matthíasar Þórðarsonar
fyrrv. þjóðminjavarðar, en hann hafði lótizt í sjúkrahúsi aðfaranótt
föstudagsins 29. desember. Fundarmenn risu úr sætum sínum í virðingar-
skyni við hinn látna formann.
Síðan skýrði þjóðminjavörður frá störfum félagsins á árinu.
Þessu næst las gjaldkeri félagsins, Gísli Gestsson, upp reikninga félagsins,
og voru þeir samþykktir af félagsmönnum, þar sem vegna andláts for-
manns var ekki unnt að fá þá undirritaða lögum samkvæmt.
Þá var gengið til stjórnarkjörs. Formaður var kosinn prófessor Jón
Steffensen, varaformaður prófessor Magnús Már Lárusson, ritari Kristján
Eldjárn þjóðminjavörður, vararitari Þórhallur Vilmundarson prófessor,
gjaldkeri Gísli Gestsson, varagjaldkeri Snæbjörn Jónsson, og í fulltrúaráð
voru kosnir Jón Ásbjörnsson, Björn Þorsteinsson og Gils Guðmundsson.
Endurskoðunarmenn voru kosnir Þorsteinn Þorsteinsson og Theodór
Líndal.
Að lokum flutti Þorkell Grímsson safnvörður fróðlegt erindi, er hann
nefndi Slci'ösetning tœjarhúsa i Reykjavík áöur en innrétlingarnar voru
stofnaöar. Kristján Eldjárn, Helgi Hjörvar og Lárus Sigurbjörnsson tóku
til máls um erindið og þökkuðu það.
Fleira gerðist ekki. Fundi slitið.
Kristján Eldjárn.
Jón Steffensen.
STJÓRN FORNLEIFAFÉLAGSINS
Embætlismenn, kjörnir á aöalfundi 1961:
Formaður: Jón Steffensen prófessor.
Skrifari: Dr. Kristján Eldjárn þjóðminjavörður.
Féhirðir: Gísli Gestsson safnvörður.
Endurskoðunarmenn: Dr. Þorsteinn Þorsleinsson
og Theodór Lindal prófessor.
Varaformaður: Magnús Már Lárusson prófessor.
Varaskrifari: Þórhallur Vilmundarson prófessor.
Varagjaldkeri: Snæbjörn Jónsson skjalaþýðari.