Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1962, Blaðsíða 190

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1962, Blaðsíða 190
196 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉRAGSINS Aðsókn að byggðasöfnunum í Glaumbæ og á Grenjaðarstað var mjög svipuð og áður, en nákvæmar tölur eru ekki fyrir hendi. í Stöng í Þjórsárdal skráðu sig 2637 manns í gestabók. Fornleifarannsóknir. Uppgrefti Reyðarfells hjá Húsafelli, sem hafinn var í fyrra, var haldið áfram undir stjórn Þorkels Gríms- sonar. Hófst uppgröfturinn að þessu sinni 31. júlí og var haldið áfram til 28. september. Auk Þorkels tóku af safnsins hálfu nokkurn þátt í rannsóknunum þeir Gísli Gestsson og Halldór J. Jónsson. Ensk- ur skólameistari, að nafni Mr. Walton, hafði beðið um aðstoð safnsins til þess að komast að fornleifarannsókn hér á landi með nokkra enska skólapilta. Þorkell Grímsson hafði þessa menn með sér til Reyðarfells, úthlutaði þeim þar verkefni, og fylgdist með verki þeirra, en annars sáu þeir um sig sjálfir. Auk Waltons voru þarna einn kennari og fjórir drengir, og unnu þeir að rannsókninni í 10 daga. Auk þessa rannsakaði Þorkell Grímsson svonefnda lögréttu í Gröf í Hrunamannahreppi og var það allmikill uppgröftur. Dvaldist Þor- kell þar 30.—31. maí og síðan 5.—16. júní. Meðan Þorkell var í Gröf, fór hann að Hlíðartúni í Biskupstungum og skoðaði gamlan bæn- húsreit, sem þar hafði fundizt (reiturinn er frá Austurhlíð). Gísli Gestsson gerði ferð vestur í Barðastrandarsýslu 4.—9. maí, einkum til þess að rannsaka mannvirki á svonefndum Gullhól í landi Hænuvíkur í Rauðasandshreppi. Enn fremur var hann við- staddur á Borg á Mýrum 9. júní og 18.—19. júní, er þar var grafið fyrir nýju húsi á gamla bæjarstæðinu. Gerði hann þar þær athug- anir, sem við varð komið, án þess að um verulegan uppgröft væri að ræða og skrifaði skýrslu um það sem í ljós kom. Þá fór Gísli í rannsóknarferð um Vestur-Skaftafellssýslu 6.—19. júlí og rannsak- aði gamla bæinn og bænhúsið á Núpsstað, en kom auk þess á marga staði, þar sem eru friðlýstar fornminjar, og athugaði hvernig ástatt er um þá. Erlendir fræóimenn. Dr. John G. Allee prófessor frá Washington kom hingað snemma sumars og dvaldist til 26. september og gerði umfangsmiklar rannsóknir á örnefnum úr Snæfellsnessýslu. Hafði hann herbergi í safninu og allan aðgang að örnefnaskrám þess. Hinn 15. ágúst kom Fartein Valen-Sendstad safnvörður frá Lillehammer, og fór Gísli Gestsson með honum til Þingvalla, Skálholts og Keldna. Valen-Sendstad var hér á landi í boði Sveinbjörns Jónssonar til þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.