Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1979, Side 91

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1979, Side 91
96 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS g-engi'ö inn í eldhúsið. Yfir því og stofu og gangi, eða með öðrum orðum sagt, yfir ö!lu húsinu, var loft sem notað var til geymslu. Undir stofu var kjalíari þar sem mjólkurmatur, slátur og garðávextir voru geymdir. Baðstofan var fjósbaðstofa, en vestan hennar kom svo g'amla eldliúsið og síðan fjóshlaðan, sem var vestasta húsið í þorp- inu.“ Færa má rök fyrir því að þetta gamla eldhús sé hús það sem Brynjólfur Þorsteinsson byggði árið 1818 og bjó í og að það hafi staðið óhaggað að mestu uns það var rifið og endurbyggt árið 1922. Viðirnir úr húsinu eru flestir til enn. Þeir eru vandaðir og vel heflaðir og sýnir það atriði að þeir hafi ekki verið ætlaðir í eldhús því aldrei var siður að vanda svo til eldhúsviða, Auk þess sáust ummerki eftir dyr á austurvegg hússins og hefur átt að ganga um þær í annað hús, en aldrei var á þessum slóðum innangengt í lilóðaeldhús þar eð þá fylltist bærinn af brælu. Er trúlegast að Brynjólfur hafi hugsað húsið sem hluta af framtíðarbæ sínum, sem hann gafst þó upp við að byggja. 1 fyrrnefndu bréfi sínu segir Ragnar Stefánsson enn frcmur: ,,.. . ég tel að varla komi til greina að þetta hús hafi verið rifið frá því Brynjólfur byggði það fyrst og þar til faðir minn reif það og endurbyggði 1922. Eg tel mig muna allvel eftir því þegar eldhúsið var rifið, en þá var ég 8 ára gamail, og man að mér finnst mjög vel, hvað um þetta hús var þá talað, t.d. hver byggði það og að þetta var fyrsta húsið sem Brynjólfur byggði vegna fyrirhugaðrar húsasam- stæðu fyrirhugaðs bæjar. Jón Einarsson afi minn vann að uppsefn- ingu grindar þegar liúsið var reist aftur og heilaði það ásamt Jóni bróður mínum. Mig minnir fastlega að hann segði svo frá að hann vissi ekki nákvæmlega um aldur þess, en fullvíst væri að það væri orðið rúmlega 100 ára gamalt. Ég er öruggur með að muna það rétt að hann tafdi það losa 100 árin. Eg tel mjög ólíklegt að hann hefði tekið svo til orða ef hann hefði vitað til að húsið hefði verið hreyft eða ofan tekið þennan tíma. Hann er fæddur 1846, flytur að Skafta- felli 22 ára (1868) frá Svínafelli, en þar ólst hann upp.“ Bærinn í Hæðum mun hafa verið byggður urn eða fyrir 1867 svo sem fyrr sagði. Nú heldur Ragnar áfram: „ . . . eða laust áður en afi minn fluttist að Skal’tafelli og hann hefur því hlotið að vita greinilega ef Bjarni Jónsson hefði endurbyggt eldhúsið og þá miðað aldur þess við aldur hins nýbyggða bæjar og ekki talið það rúmlega 100 ára 1922 ef það hefði aðeins verið tóftin og viðir hússins, sem náðu þeim aldri.“ Þegar bærinn var fluttur 1939 var eldhúsið rifið og viðirnir úr
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.