Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1979, Page 105

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1979, Page 105
110 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Gísli Vagnsson, sem fæddur er 1901 í Austur-Barðastrandarsýslu, en bjó á fullorðinsárum í Arnarfirði og Dýrafirði, nefnir slægnalamb í sambandi við veðurspár eftir innýflum sláturfjár: Nú gat bóndinn sjálfur lesið þær rúnir af innyflum lambsins, er slátrað var. Til þess var venjulega valið „slægnalambið“, sem slátrað var, er heyönnum var lokið.24) Að lokinni þessari upptalningu skal sýnt dæmi þess, hvernig orðið slagasauður var notað í yfirfærðri merkingu fyrir hundrað árum. Um er að ræða útlenda frétt í blaðinu Isafold árið 1878 um eftirmál tilræðis við Vilhjálm Þýskalandskeisara. Tilræðismaður- inn hét Nobiling og reyndi að fremja sjálfsmorð, en lögreglan freist- aði þess að halda í honum lífinu í von um að hafa upp úr honum tilvísanir á aðra samsærismenn. Það kom þó fyrir ekki. Um þetta segir í hlaðinu, sem þá var ritstýrt af Grími Thomsen: Það er því líkast, að stjórainni verði lítill slægur úr, þó hún ali hjer slagasauðinn.25) Það sést af því, sem nú hefur verið rakið um þessi engjagjöld á 19. öld, að svo gott sem allar heimildir, sem með vissu má staðsetja eru frá Austur- og Suðurlandi og síðan Vestfjörðum. En þar sýnast þau líka ríflegast útilátin. Það kann að vera tilviljun, að engin örugg heimild skuli enn hafa fundist frá þessum tíma af Vestur- eða Norð- urlandi nema þessi eina úr Suður-Þingeyjarsýslu, sem segir, að töðu- gjöld og slægjur séu óvíða (bls. 108). Það kemur hinsvegar heim við áðurgreint álit Jóns Arnasonar, að slægjur hafi verið miklu tíðari á Suðurlandi en Norðurlandi (bls. 107). Slægjufundir Svo er helst að sjá sem sumir Þingeyingar hafi unað því illa, að engin uppskeruhátíð skyldi vera í brúki hjá þeim þrátt fyrir hið landskunna félagsmálavafstur þeirra á síðara hluta 19. aldar. Enda kemur að því laust fyrir aldamót, að þar er tekið upp nýmælið slægju- fundir, sem ekki voru bundnir við einstök heimili, heldur heila sveit. Upphaf þeirra virðist mega rekja til Mývatnssveitar, og hefur rit- höfundurinn Jón Stefánsson (Þorgils gjallandi) verið helstur frum- kvöðull að þeim. Arnór Sigurjónsson segir frá því í ævisögu hans,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.