Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1979, Page 161

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1979, Page 161
TVEIR RÓSAÐIR RIÐSPRANGSDÚKAR 165 er klútanna ekki getið sérstaklega fyrr en í prófastsvísitasíu 1801 og riðsprangsklútsins þá á þessa leið: ..Kaleiksklútur af raudu Silke- netverke, med ísaumudum mislitum Rósum, brosten á Jödrum.“29 Kaleiksklútanna er aftur getið 1807 og 1827 og þá með sama orðalagi og fyrr nema hvað riðsprangsklúturinn er ekki sagður brostinn 1827, en þrykkti klúturinn úrgenginn.30 Árið 1870 er í prófastsvísitasíu einungis vitnað í biskupsvísitasíuna frá 1827,13 og í biskupsvísitasíu 1890 er talið ónauðsvnlegt að lýsa textílskrúða kirkjunnar þar sem með nýrri kirkjubyggingu, sem þá er búið að gera grunn að, verði skrúðinn sumpart bættur, sumpart endurnýjaður.32 í sambandi við ný- smíð kirkjunnar hafa, svo sem sjá má af reikningum 1893, ýmsir gaml- ir gripir hennar verið seldir „forngripasafni landsins,“ þ.e. Þjóðminfa- safni;33 ekki var þó riðsprangsklúturinn þeirra á meðal, því að eins og fyrr sagði var hann enn í kirkjunni er Matthías Þórðarson yfirleit hana 1911. Eins hefur hann verið þar 1920 er Matthías kemur þar aftur og gerir engar athugasemdir við fyrri skrif sín, og er biskup vísiterar staðinn 1926 var skráð korpórale í kirkjunni, eflaust riðsprangsklúturinn, þótt ekki sé honum lýst að neinu leyti.34 Við síðari biskupsvísitasíur, til dæmis 1963, nmn hans ekki hafa ver- ið getið.39 IV Saumgerð Eins og fram kemur af ofanskráðum lýsingum á korpóralsklútnum frá Staðarfelli og lengjunni úr Laxárdal, sem vafalítið er hluti af altarisbrún úr Hjarðarholtskirkju í Dölum, eru þessir hlutir náskyld- ir hvor öðrum hvað snertir efni, liti, gerð, frágang og munstur, auk þess sem þeir berast kirkjunum um svipað leyti, annars vegar á tíma- bilinu frá 1725 til 1733, hins vegar 1733. Um þá báða er í vísitasíum viðhöfð orðmyndin riðsprang, en áður var ekki hægt að tengja það orð við varðveittan útsaum í hnýtt net,30 þó svo að það gæfi fylli- lega til kynna að átt væri við slíkan saum, fyrst og fremst að minnsta kosti. En eftir að auðsætt virtist að lengjan Þjms. 898 sé leifar af altarisbrúninni, og með tilkomu korpóralsklútsins, eru feng- in tvö áþreifanleg dæmi, hið síðara óyggjandi um að orðmyndin hafi verið notuð um saum í. hnýtt (riðið) net.37 Hvort beri að skilja orðið í enn þrengri merkingu er heldur ósennilegt, sér í lagi þegar hafðar eru í huga nokkrar aðrar heimidir um það.38 Þó er svo mál með vexti að saumgerðin á þessum tveimur gripum er frábrugðin öðrum útsaumi í hnýtt net sem vitað er til að varðveist hefur á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.