Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Blaðsíða 85

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Blaðsíða 85
SJÖ A FYRIR AVE-VERS 89 Ef maður les allan Mariusaltara þann sem Tómas erkibiskup hefir dikt- að og Ave porta er upphaf að þá gefast honurn í aflát fjögur og tuttugu ár og þar með þrjár vikur og þrír dagar í líkn skriptborinna synda og ef maður og les allan Mariusaltara sjö daga þiggur hundrað ára og sjötigi og tvö ár og að auk fimrn og tuttugu vikur í líkn sinna skriptborinna synda. Þessi Maríusaltari er nr. 2037 í heildarútgáfu Chevalier og er í bænabók með hendi hins þekkta skrifara Jóns Þorlákssonar (London, British Lib- rary, MS Add. 4895, ff. 13v-31v) frá síðara hluta 15. aldar. Maríusaltarinn kom fram um 1130 og í bænabókinni er elsta gerð hans. í frönsku handriti frá 12. öld er hann sagður ortur af ónafngreindum munki í sistersíanska klaustrinu í Pontigny í Champagne-héraði í Frakklandi, sem stofnað var 1114. Þessi Maríusaltari er algengastur en síðar voru ortir fleiri slíkir. Flestir eru eftir ókunna höfunda en þeir voru iðulega eignaðir einhverjum þekktum höfundum þegar frá leið. Maríusaltari sá sem hefst á orðunum Ave, mater advocati er í handritum frá miðöldum yfirleitt eignaður heilög- um Anselmus frá Kantarabyrgi (d. 1109) (Chevalier 1926),' en einnig kem- ur fyrir að Tómas Becket (d. 1170) sé talinn höfundur hansf I Tórnas sögu erkibiskups hinni yngstu er greint frá því að Tómas Becket hafi fyrstur manna ort Maríusaltara: Hér yfir leggur hann það, er orðfrægt er orðið, að hann diktar lofgerðir vorrar frú, bæði til einslegra lestra og prósur til kirkjunnar. Hann fann fyrstur manna, að því sem kunnugt er orðið norður hingað, að hann braut nokkurn skilning út af hverjum sálmi í saltara, og yfir þann skiln- ing samdi hann lofversa vorri frú. Vegna þessarar frásagnar er eðlilegt að Tómas Becket hafi hér á landi verið talinn höfundur Maríusaltarans og ekki að undra þótt Maríusaltari sá sem hefst á orðunum Ave porta paradisi hafi verið eignaður honum enda þótt upphaf hans korni ekki heim við þá gerð Maríusaltarans sem Tórnasi var stundum eignaður í erlendum ritum. III Þótt A-in sjö gætu hugsanlega táknað skiptingar í rósinkrans með 72 eða 73 versum kemur einnig til greina að A-in séu tákn Maríubænarinnar Ave Maria, en hún var oft lesin inn á milli bænahluta, stundum til að skipta þeim í kafla líkt og Faðir vor var látið marka skiptingar á milli 10 Ave-versa í Maríusaltara og rósinkransinum. í raun kemur ýmislegt til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.