Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Síða 10
14
ÁKBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Lundi, Árósum og Ribe hafa fundist hverskyns hlutir úr tré, málmi, beini
o.fl. með rúnaáletrunum. Flestar eru þær stuttar og heldur hversdagslegar
eins og bein er þetta, bcin cr þctta á rifbeini frá Lundi, þó stundum bregði
fyrir meiri andagift: Bóndi risti málrúnar; árar ara eru Jjaðrar,24
Ekki ber mikið á rúnagöldrum í þessum ristum nerna á nokkrum
verndargripum frá Sigtúnum og nágrenni og frá Eylandi. I Köpingsvík á
norðvesturströnd Eylands var blómlegur verslunarbær á 11. öld.Við forn-
leifarannsóknir þar um 1970 fundust nr.a. tveir verndargripir með sær-
ingum gegn þursum og því augljóslega kvennagaldrar, en þursarnir voru
ætíð sérlega hættulegir konum. Særingarnar eru áréttaðar m.a. nreð
þremur þurs-rúnunr, þrenrur lÁ-rúnunr, þrefaldri Týs-rún og fleiri tákn-
unr senr líkjast rúnunr. Hér er líka að finna þá blöndu af heiðnum sær-
ingunr og kristnum bænunr sem einnig er áberandi í særingununr í ís-
lensku galdrabókinni. Á öðrunr verndargripnunr er bæn unr að Kristur
og heilög María bjargi Olöfu frá ...örgum jötni og þrymjandi þurs. A hinunr
stendur nr.a. þurs ekfái hinn þríhöfða, liinn meira molduga,frá manns konu....
Varla er það tilviljun ein að einn af galdrastöfununr í kvennagaldrinunr í
íslensku galdrabókinni heitir moldþurs.25
Særingar eru að vísu ekki rúnagaldrar þótt þær séu ristar nreð rúnunr,
en oft eru einnritt nokkrir rúnaflokkar ristir á undan og eftir særingun-
unr. Algengastar eru einnritt áðurnefndar þurs-, ís- og 7jh-rúnir ásanrt ás-
rúnunr, kaun- og »<Ji(d-rúnunr og áttu þær að auka kraftinn í særingunni.
Miðaldir 1 í 00- í 550
Ætla mætti að þegar latínuletur fór að tíðkast í lok 11. aldar færi að stytt-
ast í endalok rúnanna. En því fer fjarri. Þvert á nróti er engu líkara en að
nýr fjörkippur konri í rúnalistina við sanrkeppnina frá latínustafrófinu.
Rúnirnar voru frá upphafi ekki í neinni andstöðu við kirkjuna, það sést á
því að flestar nriðaldaristur eru á legsteinunr, kirkjugripunr eða krotaðar á
kirkjuveggi. Rúnir voru líka nrikið notaðar í kaupstöðununr senr uxu ört
á 12. og 13. öld. Fornleifarannsóknir í nr.a. Árósunr, Ribe og Lundi í
Dannrörku, Sigtuna og Skara í Svíþjóð, Þrándheinri, Osló og Bergen í
Noregi hafa allar leitt í ljós nrargar ristur frá nriðöldunr.26
Á nreginlandi Svíþjóðar hverfa rúnirnar að nrestu á 14. öld. Á
Gotlandi voru rúnir þó í fullri notkun franr yfir aldanrótin 1600 og varla
er til sú kirkja á þessari eyju hinna hundrað kirkna, eins og hún er stund-
unr kölluð, senr ekki getur stært sig af nokkrunr rúnalegsteinum eða
rúnakroti á veggjunr. Á Eylandi eru að vísu ekki margar nriðaldarúnarist-
ur varðveittar en rúnalistin var þó stunduð þar lengi franreftir nriðöldunr