Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Síða 26
30
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
49. Einar Bjarnason 1971, bls. 57-58.
50. Anders Bæksted 1942, bls 106.
51. Einar Bjarnason 1971, bls. 51-52; Kristján Eldjárn 1994,89.
52. Bogadregin lina yfir tveimur stöfum táknar bandrún.
53. Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson, Ferðabók I. bindi, bls. 147-8.
54. Islenzkar þjóðsögur og æfintýri, safnað hefur Jón Árnason. Ný útgáfa, I. bindi, 1954,
bls. 227-228.
55. Einar Bjarnason 1972, bls. 71-73.
56. Anders Bæksted 1942, bls 91.
57. Anders Bæksted 1942, bls. 158-161; Kristján Eldjárn 1995, 66.
58. Mjöll Snæsdóttir 1989.
59. Islenzkar þjóðsögur og æfintýri, safnað hefur Jón Árnason, I. bindi, 1954, bls. 434-435.
60. Fritiof Dahlby 1977, bls. 39-43.
61. Crymogæa, bls 96.
62. Samtak um rúnir er varðveitt í mörgum handritum í handritadeild Landsbókasafnins.
Hér er farið eftir elstu uppskriftinni sem er í Lbs 1199 4to; sjá einnig Páll Eggert
Ólason 1926, bls. 279-284.
63. Jón Ólafsson skrifaði Rúnareiðslu sina 1732 og endurbætti hana 1752 (AM 413
folio). Ljósrit af handritinu er til á Stofnun Árna Magnússonar á íslandi. Afrit hans af
handritinu um rúnir byrjar á bls. 159; Um Rúnareiðslu Jóns sjá Jón Helgason 1926,
bls. 53-71.
64. Rúnareiðsla bls. 163, Lindquist 1920. Nafnið á spjaldrúnunum virðist hafa verið
nokkuð á reiki. Stundum eru þær kallaðar tjaldrúnir eða valdrúnir. Sennilegast er þó
að upphaflega nafnið hafi verið spjaldrúnir og dregið af likingu þeirra við vefspjald.
Heimildir
Anders Bæksted rekur hljóðfræði, þróun og tímasetningu íslenska rúnaletursins i Islands
Runeindskrifter (bls. 37-58) og vísa ég til hans um þau efni.
I næstu Árbók birtist væntanlega tölusett skrá yfir allar íslenskar rúnaristur. Með henni
verða kort sem sýna dreifingu þeirra um landið.
Alþingisbœkur Islendinga 7. Reykjavík 1944-48.
Annálar 1400-1800, II. 1. Reykjavik 1927.
Andrén, Anders 1991: Guld och makt - en tolkning av de skandinaviska guldbraktea-
ternas funktion. Ur I C. Fabech, J. Ringtved (ritstjórar), Samfundsorganisation og Reg-
ional Variation. Jysk arkæologisk Selskab. Árhus, 245-55.
Arngrímur Jónsson: Crymogœa. Þættir úr sögu Islands. Safn Sögufélagsins 2.
Antonsen, Elmer 1980: Den ældre fuþark: en gudernes gave eller et hverdagsalfabet. Maal
og Minne 1980, hft 3-4, bls. 129-143.
Antonsen, Elmer H 1989: The RunestThe Earliest Germanic Writing System. The Origins of
Writing. Utg. W.E. Senner. Lincoln University.
Björn M. Ólsen 1883: Runerne i dcn Oldislandskc Literatur. Kaupmannahöfn.
Björn M. Ólsen 1899: Smávegis. Arbók hins íslenzka fornleifafélags 1899, Reykjavík.
Bæksted, Anders 1942: Islands Runeindskrifter, Bibliotheca Arnamagnæana II, Ejnar
Munksgaard, Kobenhavn.
Dahlby, Fritiof, 1977: De heliga tecknens hemlighet. Lund.