Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Side 39
Myndir af tómasi sæmundssyni
43
15.3.1932 í Mannamyndasafnið
(nr. 5238) gerir hann eftirfarandi
athugasemd í lokin:
Dr Jón Helgason byskup álítur,
að myndin nr. 490 hafi verið af
afa sínum, sjera Tómasi Sæ-
mundssyni, muni vera sú mynd,
er ekkja hans, þá frú Sigríður
Stephensen í Viðey, átti þar, og
Jón Sigurðsson fjekk þar og
flutti til Kaupmannahafnar, og
aldrei var skilað aftur til Viðeyj-
ar,- Myndin nr. 490 var frá frú
Kristrúnu Jónsdóttur á Hólmum
í Reyðarfirði, seld safninu af
sonardóttur hennar og nöfnu,
frú Kristrúnu Hallgrímsdóttur í
Reykjavík. Frú Kristrún á
Hólmum hafði verið heitmey
Baldvins Einarssonar, og á þá að
hafa fengið þessa rnynd af hon-
um. En þessi mynd, nr. 490, lík-
ist ekki þeirri mynd af Baldvini, sem er í Nýjunr f]elagsritum [7.
myndj, nje skyldmennum hans, en hún er hins vegar allmjög lík að
svip frú Þórhildi, dóttur sjera Tómasar, móður Jóns byskups [8. myndj,
og enn meira ungfrú Þórhildi, dóttur hans.23 (9. mynd)
Athyglisverð eru rök Matthíasar unr svipmót með myndinni og af-
konrendum sr.Tónrasar. Rök hans nrá að nokkru vega og nreta enn í dag
ut frá ljósnryndunr og eru þau lrér nreð lögð í dónr lesenda. Tæplega
verður gengið þegjandi og hljóðalaust franr hjá skoðun þeirra Jóns bisk-
ups og Matthíasar, að nryndin kunni að vera afTónrasi en ekki Baldvin.
Af þeinr sökunr verður að taka því með fyrirvara að þessi nrynd sé af
Baldvin Einarssyni þó að hún sé skráð svo í Mannanryndasafn Þjóð-
urinjasafnsins.
9. mynd. Þórhildur Helgason (1901-1979)
dóltir Jóns biskups. Ljósm.: Jón Kaldal.
Þjnts. Isl.J.K. 12952 neg. Eftirtaka Ivars
Brynjólfssonar.
Fyrirmyndin
Hver var fyrirnryndin að vangamyndTónrasar á minnisvarðanunr? Tómas