Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Side 49
ISLANDSFERÐ L.A.WINSTRUPS 1846
53
disse Gader er en tredie, der gaaer fra Stranden og taber sig i Syden ved en
Indsoe, hvofra en Vei leder lige til Kirkens vestlige Indgang. Ved denne Vei ligger
Kirkegaarden og det nye opbyggede Apothek. Gaderne er bestreede med Gruns.
Kirken staaer nær ved Indsoett, paa en grœsbegroet Plads. Ved den ostlige Ende af
Hovedgaderne ligger, paa en Hoi, Stiftamtmandens Bolig, og det af Herr Groserer
Knudtzon nylig anlagde Bagerie. Ved Foden af den ostlige Iwiflyder en Bœk fra
oven omtalte Indsoe (sbr. 5. mynd).
Vestan við Tjörnina, á Hólavelli, sem Winstrup kallar „M0llebakken“,
stóð vindmylla reist 1830 af P.C.Knudtzon gróssera, sem bjó í Nýhöfn.
Hann hafði tengst Islandsversluninni gegnum tengdaföður sinn, Jes
Thomsen frá Nordby á Als. Grósserinn var velþekktur bæði í Reykjavík
og í Kaupmannahöfn, þar sem hann var fulltrúi á stéttaþinginu og í borg-
arstjórn, og fylgdi „national-liberala“ flokknum að málum.Verslunarveldi
Knudtzons var um 1850 eitt hið mesta í Danmörku. Hann rak útgerð og
fiskveiðar á íslandi. Hann lagði fé í tvær myllur í Reykjavík, aðra á Hóla-
velli og hina á Arnarhóli við Bakarahúsið, sú var reist 1847 af dönskum
myllusmið. Frá því milli 1830 og 1840 átti Knudtzon mörg pakkhús og
kaupmannshús í Hafnarfirði og Reykjavík (4. mynd).
Finnur Magnússon segir að árið 1833 hafi verið 578 íbúar í Reykja-
vík, 103 fjölskyldur, afþeim voru 13-14 í stétt verslunarmanna og 8 voru
fjölskyldur útgerðarmanna. Ibúum hafði aðeins fjölgað lítillega á 4. áratug
aldarinnar, og opinberar stofnanir voru fáar, það voru dómkirkjan, stift-
amtmannsbústaðurinn, landsyfirréttur, bæjarfógetabústaðurinn og fá-