Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Síða 66

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Síða 66
70 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Apothekeren. Veiret var daarligt, ret usædvanligt efter alt hvad vi havde tidligere. Det forste Sted af nogen Interesse man træffe paa Veien er den lille Laxelv med sine smaae smukke Vandfald). Þeir fóru fram hjá vötnunum við Laugarfell, um víðáttumikil heiðalönd og konru að lokum að Þingvallavatninu fagra (15. mynd). Enn var riðið í klukkutíma yfir grjótbreiðuna sem hvergi sá út yfir og skyndilega staðnœmst við gríðarlega gjá. Hann dáðist að Almannagjá, sprungu í hraunbreiðunni, þetta var það ísland sem menn sáu fyrir sér og hið raun- verulega Island. Hér á Þingvöllum var sett Alþingi á goðaveldistíma (900- 1264) og hér var haldið þing við Oxará á hveiju ári um Jónsmessu til ársins 1798, er það var lagt niður (16. mynd). Meðan þing stóð héldu þingmenn til í búðum, og má enn sjá rústir þessara búða. Nálægt Al- mannagjá sá Winstrup leifar þessara búða sem Islendingar liöfðu slegið upp á meðan þing stóð og þá stærstu, þá sem kölluð er búð Snorra Sturlusonar; hún er reist á einhverjum alfallegasta staðnum, skrifaði hann (17. mynd). Hér var talið, að Snorri, sem var lögsögumaður, hafi haft búð sína.Valhöll, sem hét eftir höll Oðins. Kirkja og prestsetur á Þingvöllum, skrifaði Winstrup enn, eru rétt hinum megin og eftir að ég hafði fengið lykil að kirkjunni og dálítið af heyi og nokkrar jjalir að láni hjá presti, kom ég mér fyrir eins vel og hœgt var í kór kirkjunnar. Hér hitaði ég te, mataðist, svaf og í stuttu máli lét eins og þetta væri gistihús. Kirkjupresturinn, hinn litríki Símon Bech, leiddi þá um staðinn og sýndi þeim hvar Lögberg var talið hafa verið. Kirkja var á Þingvöllum um 1000, en trékirkjan litla sem þar stendur nú var reist af Eyjólfi Þorvarðarsyni frá Bakka á Kjalarnesi. Hún var vígð 1859. I hana voru notaðir viðir úr eldri kirkjunni, þeirri sem Winstrup konr í. Teikning hans er áhugaverð, hún sýnir kirkju af hefðbundinni gerð, eins og þær sem reistar voru á Islandi frá því á miðöldum, með torfi á söðulþakinu, lága veggi úr torfi og grjóti og göflum úr tré (19. mynd).29 A rissmyndinni af kirkjunni að innan má sjá messingljósahjálminn, kirkjubekki og predikunarstólinn frá 1683 með spjöldum og rósettum. Utskornu tréstoðirnar sem sjá má þar fyrir aftan voru notaðar aftur sem pílárar á svölunr yfir inngangi í nýju kirkjunni eins og var til siðs á Islandi (18. mynd). Aftur á móti eru grönnu útskornu þakstoðirnar ekki lengur til. A teikningunni sést á bita áletrunin Anno 1835, árið þegar kirkjan var innréttuð að nýju í þeirri mynd sem Winstrup sá hana, og altaristafla Ofeigs Jónssonar var sett upp.30 Næsta nrorgun var ferðinni haldið áfram meðfram vatninu gegnutn lág- vaxinn birkiskóg þar scm trén voru sjaldan liærri en 3 álnir, til Hrafnabjarga, gegnum Laugardalinn fagra meðfram Laugarvatni, þar sem þeir böðuðu sig við helli senr þakinn var nöfiium. Þegar þeir voru konrnir franrhjá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.