Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Qupperneq 75
ISLANDSFERÐ L.A.WINSTRUPS 1846
79
Ny Carlsbergfondet færðar þakkir fyrir stuðning við rannsóknir, ferða- og dvalar-
kostnað.
L.A.Winstrup: Rcise til Island fra 2 Mai 1846 til 14 Jttli. 16 blöð; rissbók, 13 blöð,
20x17 cm; rissbók, 31 blöð, 16x9,5 cm, Kunstakademiets Bibliotek (KA).
2. Rigsarkivet (=RA), Rentekammeret (=Rtk.), Indberetninger over Rejser i Island.
Extract af dcn af Kamtnerjunker T. Hoppc til det Kongelige Rentekammer indgivtte under-
danigste Beretning angaaendc de afltatn i Aarene 1832 og 1833 i Island foretagne Reiser, ca
106 ótölusettar síður með korti af íslandi sem sýnir leiðirnar sem Hoppe fór.
3. F.Th.Kloss og Finn Magnussen: Prospekter af Island tnalede efter Naturen paa dcn i Folge
tned Hans Kongelige Hoihed Prinds til Danmark Frederik Carl Christians i Sotnmeren 1834
foretagne Reise litliograferet (Auch im Deutsch), 1. Hefte. Kbh. 1835; sbr. Frank Ponzi: Is-
land á nítjándu öld. Nineteenth-century Iccland. Rvk. 1986, bls. 48 og áff., bls. 139 og áfr.
(dagbók Friðriks prins í enskri þýðingu). Finnur Magnússon (1781-1847) kenndi við
háskólann og milli 1820 og 1830 við Listaháskólann, sjá Kaspar Monrad: Hverdags-
billeder, Kbh. 1989, bls. 50;Jorgen Jensen; Thotnsens Museum. Kbh. 1992, bls. 63 o. áfr.
4. Dagbækur og rissmyndir Winstrups frá Þýskalandi 1838 og 1844 í KA; urn ferðina
1844: Karen Neiiendam: Teatermalercn C.F. Christensens skitsebog fra Pariseroperaen
1839. Kbh. 1989;Villads Villadsen: En ung arkitekts rejsedagbog, Arcliitcctura 1 (1979),
bls. 88-108.
5. Björn Þorsteinsson: Island (Politikens Danmarks Historie) Kbh. 1985, bls. 47 o.áfr.,
191;Esbj0rn Hiort: Andreas Kirkerups islandske kirke, Architcctura 2 (1980), bls. 126-
144; þýdd í: Arbók Hins íslenzka fornlcifafélags (1984), bls. 27-48; Þórir Stephensen:
Dómkirkjan í Reykjavík, I—II. Rvk. 1996, 1 bls. 44 o.áfr. (Kirkerup), bls. 135 o.áfr.
(Winstrup); Hörður Agústsson: íslensk byggingararfleifð I. Rvk 1998,184 o. áfr.
6. Kjeld von Folsach: Fra nyklassicisme til historicismc. Arkitekten C. F. Hetsch. Kbh. 1988,
hér er oft minnst á Winstrup; Ida Haugsted: Den gode smag. Design og handværk pá
Charlottenborg i 1830rne, Meddclelserfra Thorvaldscns Muscutn (1994), bls. 134 o.áfr.
7. Afrit bréfa í RA, Rtk., Islandske, gronlandske og færoske Sager, Islands Kopibog 15
(1843-46): Til Administrationen for bygningsvæsenet 20.9.1845; til Winstrup
8.11.1845; 17.3.1846; til Torkild Hoppe 17.3.1846; mörg frumrit bréfa frá
Rentukanunerinu til Hoppe í Þjóðskjalasafni íslands, skjalasafn stiftamtmanns III,
innkomin bréf (1845-47); sbr. Þórir Stephensen I 1996, bls. 135 og tilvísanir.
8. Emanuel Larsen (1823-1859) fékk undanþágu frá herþjónustu, 26.1.1846, RA,
Kunstakademiets arkiv, Kopibog 1833-46. 1 leiðangrinum tóku þátt, auk Larsens,
efnafræðingurinn Robert W. Bunsen, jarðfræðingurinn Wolfgang Sartorius von
Waltershausen, dýrafræðingurinn C.Bergmann, allir frá Þýskalandi og ritari leiðang-
ursins, H.Mathiesen, yfirlautinant við 1. læknaherdeildina, sem skrifaði skýrslu, RA,
Kongehusarkivet, ChristianVIII, Sager vedr. kongens videnskabelige interesser (1811-
46). Rapport om cn Ekspedition til Island 1846, Kbh. Oct. 1846 (fýrstu síðu vantar).
Schythe, sem einnig konr til íslands 1839-40 ásamt Japetus Steenstrup sem þá var
ungur maður, síðar m.a. forstjóri Zoologisk Museum, gaf út Hckla og dcns sidste
Udbrud. Kbh. 1847; sbr. Ponzi 1986, bls. 58 o.áfr.
9. Torkild A. Hoppe (1800-1871) tók 1835 sæti í nefnd sem vinna skyldi að því að þróa
Grænlandsverslunina; 1837 í stjórnarnefnd fýrir Færeyjar, Island og Grænland; 1840
starfsmaður í Rentukammerinu; 1841-47 stiftamtmaður á Islandi og amtmaður í suð-
uramtinu. Eftir að hafa verið á biðlaunum um tíma tók hann við stiftamtmannsemb-
ætti í Soro (Sórey), þar sem hann bjó til dauðadags.
'0. Kloss og Magnússon 1835; mynd af henni í Hiort 1980, bls. 139, fig. 8.