Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Síða 76
80
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
11. Björn Th. Björnsson: i\4imiiuf’armörk í Hólavallagarði. Rvk 1988, bls. ll,bls. 17 o.áfr.;
bórir Stephensen I 1996, bls. 111 o.áfr.,bls. 148; líkhús þetta var fjarlægt 1951.
12. Júlíana Gottskálksdóttir: Reykjaviks kobstadsbebyggelse (Kunstakademiets Arkitektskole).
Kbh. 1986, bls. 21 o.áfr.; Kvosin. Byggingarsaga miðbæjar Reykjavíkur, ritstj. Hjörleif-
ur Stefansson. Rvk. 1987, bls. 16 o.áfr.; kort frá 1836, unnið að frumkvæði Lorens
Angel Krieger stiftamtmanns, sýnt op.cit. bls 281; Iceland Reykjavík, ritstj. Salvör Jóns-
dóttir og Nanna Hermansson (Scandinavian Atlas of Historic Towns No. 6). Odense
1988, kort 5 (Lottin). Paul Gaimard (1790-1858) gaf út ríkulega myndskreytt verk
Voyages en Islande ct au Grönland exécutc pendant les années 1835 et 1836,1-IX, atlas 1-
3. Paris 1839-52.
13. Bardenfleth stiftamtmaður 1837-40; J. Bardenfleth, útg.: Livserindringer efterladte af
Geheimekonferensraad C. E. Bardenfleth, Kbh. 1890, bls. 30-45, bls. 65-67 (íslandsdvöl);
C. E. Bardenfleth: Erklœring oiii Skolevœsenets Rcform i Island til Direktionen for Univcrsitet
og dc lœrde Skoler 8.8.1838, bjóðskjalasafn Islands, Skjalasafn stiftamtmanns I, bréfabók
65 (1838-39), 142; hér skrifaði Bardenfleth m.a. að hann teldi réttast að reisa traust
skólahús úr steini, en viðurkenndi að kostnaður, sem næmi um það bil 30.000 ríkis-
dölum, væri líklega fullmikill. bví sá hann fyrir að menn yrðu að láta nægja at bygge
paa den vcd Kobstadbygningcr her i Landct, ífo.Island, sœdvanligc Maade, af Bindingsvœrk og
Muur, indvendigen panelct og udvendigen beklædt ined maledc eller tjærede Brœddcr, pá hvilkcn
Maade en saadan Bygning incd altTilbclwr antages at kunne opfores for 12000 á 14000 rdl
... og hann bætti við, að en saadan dog antages, itaar den cr bygget afgode Materialicr og velv
vcdligeholdt at kunne staae tiden Ombygning i 50 til 60 Aar eller endog derover, hvorpaa
mange Excmpler havcs i de œldrc Tiderfor Kongelig Regning opforte Tommerhuse.
14. Jorgen Hansen Koch (1787-1860) teiknaði tillögu sem send var íslenskum stiftsyfir-
völdum 28.5.1842, RA, Danske Kancelli (=DK), Direktionen for Universitetet og de
lærde Skoler (=Dir.Univ.), Kopibog, 844; ákvörðunin um að byggja húsið kemur
fram í bréfi frá yfírstjórninni til Hoppe 2.5.1843, sama stað, Kopibog, 822; þetta bréf
og önnur frumrit bréfa sem varða skólann i skjalasafni stiftamtmanns III, Innkomin
bréf (sjá 7. tilvísun ). Um teikninguna: Líklega hefur Koch hugsað sér útveggi úr múr-
bindingsverki eins og Bardenfleth lagði til (13. tilvísun); útlitsteikning og grunnmynd
af tveim neðri hæðum með áritunum, tússi og vatnslitum, teikningin fylgdi fundar-
gerð í ILA, DK, Dir.Univ. 5.9.1842, 24. Referat- og Resolutionsprotokol, 2K 1840-
42, 2951; birt í fyrsta skipti í Morgunblaðinu 14.8.1997, bls. 6; Hörður Ágústsson 1998,
mynd 403.
15. Skólayfirstjórnin óskaði eftir tilboðum frá Anders og Hans Dedekam í Arendal og
Hartmann í Kristiansand 28.5.1842, RA, DK, Dir.Univ., Kopibog, 842, 844; ákvörð-
un stjórnarinnar um skólabygginguna á sama stað, 24. Referat- og Resolution-
sprotokol, 2K 1840-42,2764,2747,2951.
Anton Carl Hartmann (um 1803-1860), fæddur í Flensborg, kom til Kristiansand
1824 og rak verkstæði og timbursölu við Östre Strandgate 1 (brann í borgarbrunan-
um 1892); sjá Karl Leewy: Kristiansand bebyggelse og befolkning i cldrc tidcr, II. Kristians-
and 1956, bls. 37, bls. 58; Jan Henrik Munksgaard; Kristiansand omkring 1800 (Vest-
Agder Fylkesmuseum) 1993, bls. 24 (hús Hartmanns lengst til hægri); skólahúsið var
tekið út áður en það var sett á skip skv. bréfi til Chr. Matthiesen, dansks varakonsúls í
Kristiansand, 7.5.1844, RA, DK, Dir.Univ., Kopibog, 900.
í Knud Miliech og Kay Fisker: Danske arkitekturstmnninger 1850-1950. Kbh. (1951)
1985, bls. 153, er uppkast Kochs að tollhúsi á Skt. Thomas nefnt sem dæini um síð-
klassískan arkitektúr í hitabeltislöndum.