Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Blaðsíða 77
ISLANDSFERÐ L.A.WINSTRUPS 1846
81
16. Húsin í Reykjavík, dómkirkjan og bústaður stiftanrtmanns voru virt árið 1844, Þjóð-
skjalasafn Islands, Skjalasafn Reykjavíkur VI, Aukadómsmálabækur 4 (1840-46) 178
og áfr. Akveðið var að gera nákvœma lýsingu og uppmœlingu og virðingargerð á öllum múr-
og timburhúsum hér í bænum til að nota bæði við fyrirhugaðar alþingiskosningar og eins við þá
samninga sem kttnna að verða gerðir um brunatryggingar húsanna hér í bcenum. Bæjarfógeti
og tveir menn úr byggingarnefnd unnu virðingargerðina; sjá Júlíana Gottskálksdóttir
1986, bls. 23; á bls. 26 er minnst á 3 stokkverkshús og 2 hús úr bolverki árið 1844.
17. Uppmælingar eftir Arne Finsen arkitekt 1933 fyrir verðlaunasamkeppni Listaháskól-
ans, ljósrit í KA; Heimir Þorleifsson, ritstj.: Saga Reykjavíkurskóla. Nám og nemendur, 1-
IV. Rvk. 1975-84; Kvosin 1987, bls 238-240; Grétar Markússon, Hjörleifur Stefansson,
Stefan Orn Stefansson; Menntaskólinn í Reykjavík. Greinargerð. Rvk. 1996 (nýjar upp-
mælingar); Hörður Agústsson 1998,187 o. áfr.
18. Direktionen til Koch 21.9.1847, RA, DK, Univ.Dir., Kopibog, 1956; til sdftsyfirvalda
og Schútte 9.10.1847, sania stað, Kopibog, 2109. Dagbók Schúttes 1847 með blýants-
teikningum í Þjóðskjalasafni Islands, Einkaskjalasöfn E 288. 105; sjá Þórir Stephensen
I 1996,66,144 o. áfr., 158,218.
19. Alfred J. Rávad: Islandsk Architcktur. Islenzk húsagerðarlist. Dansk-Islandsk Sanrfunds
Smaaskrifter l.Kbh. 1918,bls. 17.
20. Sölvhóll var rifinn 1930; Klenrens Jónsson: Saga Reykjavíkur I—II. Rvk. 1919, bls. 266;
Páll Líndal: Reykjavík. Sögustaður við Sund, 3. Rvk. 1988, bls. 108;Theodóra Krist-
insdóttir: Sölvhóll. Landnám lngólfs 3. Rvk. 1986, bls. 149-172; í húsinu bjuggu þegar
nranntal var tekið 1845 Jón Snorrason hreppstjóri, ráðskona og vinnukona, sjá Mann-
tal á Islandi. Suðuranrt, útg. Bjarni Vilhjálnrsson. Rvk. 1982.
21. Rávad 1918, 15; sbr. Hjörleifur Stefansson: Bárujárn (Minjavernd 2) Rvk. 1995, ensk-
ur útdráttur bls. 56 o.áfr.(unr bárujárnsarkitektúrinn); Nordisk Funksjonalisme. Det
internasjonale og det nasjonale, ritstj. Wenche Findal. Oslo 1995, þar eru greinar eftir
Pétur H. Arnrannsson og Júlíönu Gottskálksdóttur unr byggingarlist í Reykjavik milli
1920 og 1940.
22. Öllunr þessunr húsum er lýst í úttektinni 1844 (sjá 16. tilvísun). Möllershús, Austur-
stræti 16, reist 1831, brann 1915, Kvosin 1987, bls. 159-160. Bakaríið, Bankastræti 2,
reist 1834 af P.C.Knudtzon, Bernhöft tók við því 1845, nú friðað, Kvosin 1987, bls.
231-233. Apótckið, Thorvaldsenstræti 6, reist 1833 fyrir Odd Thorarensen lyfsala, rifið
1960, E. Danr: De danske Apotekers Historie, IV. Kbh. 1947, bls. 719 (apótekin á ís-
landi), bls. 725 og áfram (í Reykjavík), bls. 731 Q.G.Moller), Kvosin 1987, bls. 177-
178. Dillonshús, Suðurgata 2, reist af Arthur Dillon 1834, Kvosin 1987, bls. 258, nú i
Arbæjarsafni; sbr. Helgi M. Sigurðsson: Arbær Museutn. Rvk. 1995. Klúbburinn keypti
1828 Kirkjustræti 2 fyrir sanrkonruhald; Nýja klúbbhúsið var reist 1843 norðan við
það, þvi var síðar breytt og það rifið 1916. Kvosin 1987, bls. 205-206.
23. Helge Finsen og Esbjörn Hiort: Gatnle stenhuse i Islattdfra 1700-tallct. Kbh. 1977, bls.
71 o.áfr.; þýðing: Steinhúsin gönrlu á íslandi, Rvk. 1978; Kvosin 1987, bls. 167, bls.
277-229; húsinu er lýst í úttektinni 1844 (sjá 16. tilvisun);Torkild Hoppe til Mathias
Rosenorn Rvk. 8.5.1846, ÍLA, M. Rosenorn einkaskjalasafn 6225. Hörður Agústsson
1998, 278, nrynd 527 a-c.
24. Arne Finsen: „Kgl. Majestæts Bygninger" i Island, Tilskueren 52 (1935), bls. 121-132;
Finsen og Hiort 1977; Þorsteinn Gunnarsson: Stenhusbyggeriet i det 18. árhundrede,
Islandsk Bygtiingskunst, ritstj. Mogens Brandt Poulsen, Árhus 1994, bls. 14-19; Apótek-
arahúsið var reist fyrir Bjarna Pálsson landlækni, sbr. E.Dam IV 1947, bls. 721, bls.
726; Hörður Ágústsson 1998, 271 o. áfr.