Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Síða 79
ISLANDSFERÐ L.A.WINSTRUPS 1846
83
Islandi 1983 (sjá 20. tilvísun), bls. 399 (íbúar 1845); Um verslunarhús Sívertsens og
Thomsens í Reykjavík sjá Kvosin 1987, passim.
33. Kirkjan var metin til 33.370 rdl. í úttektinni 1844, nr. 52, bls. 259 (sjá 16. tilvísun; sjá
Kvosin 1987, bls. 219-226; Þórir Stephensen I 1996, bls. 135 o.áfr.; Hörður Ágústsson
1998,291, myndir 537 a-h.
Tillögur Winstrups með mati og ákvörðun Rentukammersins koma frani í 15 síðna
skjali með fylgigögnum, Rtk. til finansdep. 13.2. og 27.3.1847, Þjóðskjalasafn Islands,
Stjórnardeildin, Isl. Journal,V.6, 1855 (kassi með fylgiskjölum).
Tvær teikningar (Litr. A 1-2) af kirkju Kirkerups eru ekki varðveittar. Þeir uppdrættir
sem varðveist hafa, áður í ÍLA, nú í Þjóðskjalasafni, sbr. “Arkivafleveringer fra Rigs-
arkivet til Island i Aarene 1904-1927”, RA, Registrcmt 167, fol. 20, Nr. 225, 3; ljósrit í
KA, Ark.Tegn.
Litr. B 1 (timburyfirbygging og gaflturn. Reikiavik Mai 1846) og Litr. B 6 (að innan).
Vatnslitir og túss; Þórir Stephensen I 1996, bls. 138, 153 (mynd). Litr C 1 (múrsteins-
kirkja með turni. Reikiavik Mai 1846) og Litr. C 2 (múrsteinskirkja með forkirkju,
gaflturni með spíru, áletrun á gafli Anno 1846. Reikiavik Mai 1846) Þórir Stephen-
sen I 1996, bls. 141 (mynd). An nr. (múrsteinskirkja nreð gaflturni, spíru og áletrun á
turni “ANNO 1847”. Mars 1847) Túss. Tcikningar af smáatriðum: “Trappelob og
sidegalleri”. Túss; “niægler ved trappe’LTil Reikiavik Domkirke — Vestibulen. Merkt
W/47.Túss;járnkross á þakið. Mars 1847.Túss.
Rentukannnerið valdi teikningarnar Litra E og F til að vinna eftir, þær hafa ekki
varðveist. Nýlega hafa tvær vinnuteikningar, frumteikningar gerðar með tússi, komið
í leitirnar á Þjóðskjalasafni íslands, sbr. Morguttblaðið 12.1.1997, mynd bls. 36.
34. Skoðunargerð 5.10.1848. Þjóðskjalasafn íslands, Rtk., Isl.Journal 22,“bilag” 1846-48,
2140-45; sbr. Þórir Stephensen I 1996, 161 o.áfr.; teikning H.H. Schúttes af dóm-
kirkjunni 1847, prentuð í Hiort 1980, 141 o.áfr., 9. mynd (sjá 5. tilvísun); Haugsted
1994, bls. 133 (sjá 6. tilvísun).
35. Hanne Winstrup, fædd Fischer, dvöl í Reykjavík 1853-54, í: Optegnelscr af vigtigere Be-
givenheder i min Levetid, Det kgl. Bibliotek; Fischer sbr. Kvosin 1987, 68-69. Unr ferð
Winstrups: Ida Haugsted. Drcain and Rcality. Danisli antiquaries, architects and artists in
Grecce. London 1996, 315 o. áfr.), um Winstrup; Hans Munk Hansen: Danske arkitek-
ter i Flensborg omkring 1850, Sonderjyskc Arbogcr 1985, 75-96; Christian Kaatntann:
Byggestil og byggeskik, Haderslev 1988, teikningar frá embættisferlinum m.a. í RA,
Krigsministeriets aflevering.
Summary
L.A.Winstrup'sJourncy to Iccland
11 May 1846 the architect Lauritz Albert Winstrup (1815-1899) sailed from Copenhagen
to Iceland. He had been a pupil of Professor G. F. Hetsch at the Danish Royal Academy
Fine Arts, and by decision of King Christian VIII he was despatched on this journey
bY the Exchequer. His task was to prepare estimates and drawings for a rebuilding and
extension of the Cathedral in Reykjavík. This was Winstrup's first independent
c°inmission, and he was the first Danish architect to visit Iceland, although from the
nnddle of the 18th century onwards several had submitted drawings for royal buildings to
be constructed there.