Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Page 81

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Page 81
ANTON HOLT MYNT FPo\VÍKINGAÖLD OG MIÐÖLDUM FUNDIN Á ÍSLANDI Á SÍÐUSTU ÁILATUGUM Myntir frá víkingaöld og miðöldum finnast ákaflega sjaldan á Islandi. Þetta kann að stafa af einangrun landsins eða af því að silfur hafi verið hér fátítt, eða af báðum þessum sökum. Stærsti og mikilvægasti fundur víkingaaldarmyntar var í Gaulveijabæ í Flóa 1930. I þeim sjóði voru nieira en 350 myntir, og er þetta því langstærsti og merkasti myntfundur a Islandi. Áður en Gaulverjabæjarsjóðurinn fannst höfðu alls fundist sjö niyntir frá víkingaöld í landinu. Þær hafa ekki allar varðveist fram á þennan dag. I árbók Norræna myntsambandsins (Nordisk Numismatisk Union) 1948 gerði dr. Kristján Eldjárn grein fyrir öllum víkingaaldarmyntum fundnum hérlendis sem þá voru til eða vitað var um. Að Ketu í Skagafirði fannst 1952 silfursjóður sem Kristján Eldjárn fjallaði um í Kuml og haugfé og í Nordisk numismatisk unions uiedlemsblad (1953). I sjóðnum voru 6 myntbrot, eitt brot af Otto-Adel- heid-peningi og fimm brot úr kúfiskum dírhemum. I þessari grein ætla ég að fjalla um þær örfáu myntir frá víkingaöld og miðöldunr sem bæst hafa í hópinn síðan Kristján gerði grein fýrir vík- uigaaldarmyntum. Tildrög þess að ég fór að huga að þessu yfirliti voru þau, að nýverið hef ég verið beðinn að greina jarðfundin brot úr myntum frá þessu tíma- bili og fór ég þá að athuga, hve mikið hefði í raun bæst við. Eg vissi að myntfundir voru mjög sjaldgæfir en það var ekki fyrr en ég fór að fletta gegnum aðfangabækur frá nærfellt hálfri öld að ég sá hve °trúlega fáir þeir eru. Frá 1948 hafa aðeins 6 eða 7 myntir eða brot úr mynt frá víkingaöld og miðöldum fundist á Islandi. Kújtskur dírhemfrá 850-950 e.Kr. Þessi peningur fannst íVatnsdal í Patreksfirði, ekki langt frá kauptúninu, í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.