Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Page 115
BÆRINN UNDIR SANDINUM
119
inum leiðir í ljós niðurstöður sem eru einstakar meðal norrænna bæja-
rannsókna á Grænlandi, vegna þess að bærinn var rannsakaður lag fyrir
lag frá yfirborði og niður á óhreyft.15 Rannsóknin hefur þegar leitt til nýs
skilnings á fyrirkomulagi og þróun grænlenska bæjarþorpsins. Sá skiln-
ingur mun aukast til muna og verða enn skýrari þegar búið er að vinna
úr niðurstöðum gagna.
Fornleifarannsóknin á bænum undir sandinum er bæði ^ölþjóðleg og
þverfagleg. Hún er eina rannsóknin á Grænlandi til þessa sem gerir
okkur kleift að fá nokkuð raunsanna mynd af byggingarsögu norræns
bæjar frá því hann var fýrst reistur og þar til hann var yfirgefinn. Vegna
einstæðra varðveisluskilyrða er þarna hægt að fá svör við spurningum
sem ekki var hægt að setja fram við aðrar bæjarrannsóknir og sá saman-
burður getur einnig nýst við túlkun sambærilegra húsa á Islandi og víðar.
Af þeim sökum er þessi rannsókn meðal mikilvægustu fornleifarann-
sókna sem gerðar hafa verið í löndunum við norðanvert Atlantshaf.
Tilvísanir
1. íslenzk fornrit I 1968:130-136, IV 1935:243.
2. íslenzk fornrit I 1968:134-136.
3. íslenzk fornrit IV 1935:257-269.
4. Ólafur Halldórsson 1978:242, KnudJ. Krogh 1967:52.
5. S.E.Albrethsen 1982, A. Roussell 1936 og 1941.
6. C. Andreasen & J.Arneborg 1992.
7. C. Schweger 1998:17.
8. Sjá t.d. Guðmundur Ólafsson 1982 og 1992.
9. Guðmundur Ólafsson 1980:33-34.
10. Sjá t.d. Hörður Ágústsson 1982, 255.
11. S.E.Albrethsen 1982:269 og áfrarn.
12. Sbr. Guðmundur Ólafsson 1992:52-54.
13. Sbr. Jette Arneborg o.fl. 1998:27-30.
14. Sbr. Þór Magnússon 1973, Guðnrundur Ólafsson 1980 og 1982 og Hörður Ágústsson
1982:257-258.
15. Sbr. t.d. Roussell 1941 ogVebæk 1993.
Heiinildir
Albrethsen Svend Erik 1982. Træk av den norrone gárds udvikling pá Grjínland. Vestnor-
diskt Byggeskikk gjennom to tnscn ár, s. 269-287. Ed. Bjorn Myre, Bjarne Stoklund, Per
Gjærder.AmS skrifter 7. Stavanger.
Albrethsen, Svend Erik & Gudmundur Ólafsson 1998.A viking age hall. Man Culture and
Environment in Ancient Grccnlaitd, s. 19-26. Ed. J. Arneborg og H.C.Gullöv. Danish
Polar Center and The Danish National Museum.