Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Page 142
146
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
2.mynd. Hœgrí mjaðinarspaði, selbcin og lijbein, ósameinuð. Ljósmynd ívar Brynjólfsson,
Þjóðminjasafh Islands.
ins karlmanns á landnámsöld 168,8cm.10 Þrátt fyrir rnikla líkanrshæð
voru beinin mjög fíngerð. Þetta ósamræmi þarfnast skýringar.
Hæð einstaklingsins bendir til þess að lífaldursgreining byggð á þroska
tanna gefi réttan aldur, þ.e 19-21 ára. Það að köst eru ekki samgróin við
beinsköftin bendir til þess að eitthvað hafi raskað þroska beinagrindar-
innar. Slík röskun á þroska stafar oft af skjaldvakabresti (hypothyroidism),
þ.e. skorti á skjaldvaka frá skjaldkirtli. Þetta getur verið erfðagalli og er þá
þekkt sem kyrkingur (cretinism) sem hindrar eðlilegan þroska, bæði lík-
amlegan og andlegan, eða sem ónæmissvörun (autoimmune responce),
Hashimoto’s thyroiditis." Það sem mælir á rnóti því að hér sé unr skjald-
vakabrest að ræða er hæð einstaklingsins. Hann er um 10 cm hærri en
meðalkarlmaður á þessunr tíma, en eitt af aðaleinkennunr skjaldvakabrests
er óvenju lágur líkanrsvöxtur.
Ekki var unnt að greina kyn einstaklingsins, þar senr mjaðmagrindin
hafði ekki sameinast í eitt bein, og hauskúpan og önnur bein voru bæði
með karl- og kveneinkenni, því að þrátt fyrir háan líkanrsvöxt voru
beinin nrjög fínleg. Hins vegar bendir haugféð til að þetta hafi verið karl-
maður (líkanrshæð styður það, þó að ekki sé hægt að nota líkanrshæð
eina sarnan til þess að greina kyn beinafræðilega). Ef rétt er að einstak-
lingurinn hafi verið karlkyns kenrur annar nröguleiki til greina. Astæðan
fyrir röskuninni á þroska beinagrindarinnar gæti verið kynkirtlavanseyt-