Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Page 145
GELDINGURINN Á ÖNDVERÐARNESI
149
vanseytingin var af erfðafræðilegum orsökum, eru 20% líkur á að sá sem
heygður var þar hafi verið andlega seinþroska. Þrátt fyrir háan líkams-
vöxt, hefur hann verið mjög kvenlegur, með kvenbrjóst, barnalega rödd
og líklegt er að kynhvöt hafi verið lítil. Einnig er hugsanlegt að hann hafi
verið vanaður. Því vaknar einnig sú spurning hvort menn hafi verið vilj-
andi vanaðir á Islandi til forna, og þá í hvaða tilgangi?
Ekki verður reynt að svara þessum spurningum hér. Þessi grein er
skrifuð með það í huga að benda á þá möguleika sem beina- og meina-
fræðirannsóknir bjóða upp á, og vonast er til að hún veki upp frekari
umræðu um þátt beinafræðinnar í fornleifafræðilegum rannsóknum.
Tilvísanir
1. Roberts & Manchester, 1995:1. Þýðing höfundar.
2. Ortner & Putschar, 1981.
3. Roberts & Manchester, 1995.
4. Þorkell Grímson, 1966.
5. Sjá t.d. Schwarts, 1995; Buikstra & Ubelaker, 1994.
6. Ubelaker, 1989.
7. Hoppa 1992.
8. Trotter 1970.
9. Þar sem að köst bæði lærleggsins og sköflungins höfðu ekki sameinast við beinskaftið
þurfti að mæla þau hvert fyrir sig. Þvi eru mælingarnar ekki eins nákvæmar og þær
ættu að vera, en skekkjumörk eru ekki meira en 1 cm í mesta lagi.
10. Jón Steffensen, 1975.
11. Stephenson, 1996;Youngston, 1992.
12. Youngston, 1992.
13. Anderson & Scotti, 1980;Toft et. al., 1981; Hartog, 1987;Youngston, 1992.
14. Ortner & Putschar, 1981.
15. Toft et al., 1981; Ortner & Putschar, 1981.
Heimildir
Anderson, W.A.D. & Scotti, T.M. 1980. Synopsis of Pathology. Tenth edition. (The C.V.
Moseby Conrpany: St. Louis).
Buikstra, J.E. & Ubelaker D.H. 1994. Standards for Data Collection from Human Skeletal
Remains. (Arkansas Archaeological Survey Research Series No. 44.)
Hartog, M. 1987. Endocriuology. (Blackwell Scientific Publications: Edinburgh).
Hoppa, R.D. 1992. Evaluating Huntan Skeletal Growth: an Anglo-Saxon Exantple.
InternationalJournal of OsteoarchaeologyVo\.2: 275-288.
Jón Steffensen. 1975. Unt líkamshæð Islendinga og orsakir til breytinga á henni. Menning
og meinsemdir. (Isafoldarprentsmiðja: Reykjavík).
Ortner, D.J. & Putschar,W.G.J. 1981. Identiftcation of Pathological Conditions in Httman Skel-
etal Remains. (Smithsonian Institution Press:Washington).
Roberts, C. & Manchester, K. 1995. The Archaeology of Disease. Second edition. (Alan
Sutton Publishing: Ithica).
Schwartz.J.H. 1995. Skcleton Kcys. (Oxford University Press: Oxford).