Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Side 153

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Side 153
GRÁSTEINN í GRAFARHOLTI 157 mótin, Steindór Björnsson, kenndan við Gröf, og Helgu Björnsdóttur, húsfreyju í Mosfellssveit. Þau voru sammála um að foreldrar þeirra hefðu aldrei nefnt álfa í sambandi við þennan stein. [...] Við verkið vann ýtu- maður sem var bölvaður glanni. Einu sinni kom ég að honum þar sem ýtan var búin að endastingast ofan í gryfju og í annað skipti braut hann rör fyrir Skúla í Laxalóni, þannig að verktakinn varð að borga háar fjár- hæðir í skaðabætur, og í þriðja skipti braut hann niður mjög mikilvægt fastmerki sem var notað til að mæla fyrir veginunr, auk ýmislegs annars. Eitt hið seinasta sem hann gerði, áður en hann hætti hjá verktakanum, var að flytja Grástein, sem þá var kominn í tvennt vegna frostskenmida, löngu áður en byrjað var á veginum. Um það bil hálfum mánuði eða mánuði síðar, var búið að snúa tímatalinu við og öll hans óhöpp sögð hafa gerst eftir að hann flutti steininn. Þannig var álfasagan hreinn tilbún- ingur og menn hafa skemmt sér við að laga hana til og gera hana skraut- legri. Ef allar álfasögur verða til með þessum hætti, gef ég ekki mikið fýr- ir álfasögur."23 Alfar og þjóðminjavarslan Trúin á huldufólk og álfa er jafngömul þjóðinni og ekki útdauð enn. Dæmi eru um að gerð séu kort af álfabyggðum og sjáendur kvaddir til áður en ráðist er í bygginga- eða vegaframkvæmdir til þess annað hvort að ganga úr skugga um hvort jarðbúar sitji í fleti fyrir eða hvort unnt sé að ná samningum við þá um raskið, sem af framkvæmdunum hlýst. Ekki er fátítt að álfasögur verði til, þegar stórvirkar vinnuvélar bila eða virðast ekki vinna á steinum og klettum. Gott dæmi um það er álfhóllinn við Alfhólsveg í Kópavogi.Var vegurinn fremur látinn sveigja fram hjá hólnum en að hann yrði fjarlægður. Vegagerðin hefur enda ítrekað á undanförnum áratugum verið vöruð við að raska ákveðnum blettum vegna álagatrúar og reynt að taka tillit til þess. Staðir tengdir þjóðtrú, þar á meðal ætluð híbýli álfa, voru ekki sérstak- lega verndaðir með lögurn fyrr en árið 1990 að ný þjóðminjalög tóku gildi.Tilgangur þeirra er að tryggja eins og best verður á kosið varðveislu menningarsögulegra minja þjóðarinnar,24 þar á meðal fornleifa. I 16. grein laganna eru fornleifar skilgreindar sem „hvers kyns leifar fornra mann- virkja og annarra staðbundinna minja sem menn hafa gert eða mannaverk eru á“ og eru nefnd dæmi í mörgum liðum. Alfasteinar falla undir f lið, þótt yfirleitt séu engin mannaverk á þeirn: „álagablettir og aðrir staðir og kennileiti sem tengjast siðurn, venjum, þjóðtrú eða þjóðsagnahefð.“ Segir áfram að allajafna skuli telja minjar 100 ára og eldri til fornleifa, en heim-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.