Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Page 158
162
ARBOK FORNLEIFAFELAGSINS
Eftirmáli
Grásteinn var fluttur mánudaginn 18. október 1999 um 37 m til norðurs
og vesturs. Flutningurinn tók um fjórar klukkustundir og sagði Sigur-
steinn Hjartarson, verkfræðingur hjá Vegagerðinni, í samtali við Morgun-
blaðið að allt hefði gengið vel, ef frá er talið að tréskófla brotnaði. Stærra
bjargið vóg 35 tonn og hið minna 15 tonn,36 Alfanna vegna var þeim
komið fyrir á sama hátt og þau stóðu síðast, - á hvolfi.
(Grein þessi er byggð á greinargerð, sem höfundur gerði fyrir Þjóðminjasafn Islands og
Arbæjarsafn).
Tilvísanir
1. Örnefnalýsing Grafarholts. Óprentað handrit e. Guðlaug R. Guðmundsson. Reykja-
vík 1977. Örnefnastofnun.
2. Þ.B.Vísir 29. júlí 1971.
3. Ibid.
4. Eðvarð Ingólfsson. Baráttusaga athafnamanns. Endurminningar Skúla Pálssonar á
Laxalóni. Æskan 1988. Bls. 80.
5. Morgunblaðið 15.janúar 1999.
6. Sigurður Nordal. Þjóðsagnabókin II. Islenzk þjóðfræði. Reykjavík 1972. Bls. xx.
7. Agúst Ölafur Georgsson. Óprentuð gögn úr skjalasafni fornleifadeildar Þjóðminja-
safns Islands. Reykjavík, Grafarholt.
8. Bjarni F. Einarsson. Þjóðminjaskráning í Reykjavík, nr. 101-150. Þjóðntinjasafn Is-
lands, 17. ágúst, 1983. Nr. 116.
9. Ibid.
10. Guðmundur Ólafsson. Fornleifaskráning í Reykjavík. Landnám Ingólfs, nýtt safn til
sögu þess. Reykjavík 1986. Bls. 215.
11. Eggert Skúlason. Stöð 2. Frétt dags. 20.júní 1994.
12. Ibid. dags. 22. júní 1994.
13. Bjarni F. Einarsson. Fornleifaskrá Reykjavíkur. Arbæjarsafn 1995. Bls. 147.
14. Ibid.bls. 18.
15. Anna Lísa Guðmundsdóttir. Bréf til Almennu verkfræðistofunnar hf. dags. 2. júlí
1998. Árbæjarsafn.
16. Guðjón Guðmundsson. Bréf til Árbæjarsafns dags. 10. nóvember 1998. Almenna
verkfræðistofan hf.
17. Páll Sigurðsson. Leyfi til flutnings svonefnds Grásteins við Vesturlandsveg dags. 23.
nóvember 1998. Fornleifanefnd.
18. Guðjón Guðmundsson. Bréf til Árbæjarsafns dags. 7. desember 1998. Almenna verk-
fræðistofan hf.
19. Margrét Flallgrímsdóttir. Bréf til Almennu verkfræðistofunnar dags. 9. desember
1998. Árbæjarsafn.
20. Morgunblaðið 15.ianúar 1999.
21. Ibid.