Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Síða 189

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Síða 189
ÁRSSKÝRSLA ÞJÓÐMINJASAFNS ÍSLANDS 193 Frá byggðasöfnunum 1997 Árbæjarsafn. Gestir safnsins voru 34.000, auk 8.693 skólanema. Húsið sem fyrr stóð að Lækjargötu 4 og tíðast er kennt við Þorlák O.John- son kaupmann, var endursmíðað að fullu og lýst opið 1. júní. Þá var opnuð þar sýningin Reykjavík, - Ijósmyndir og Ijóð. Að auki voru sýningar í öðrum húsum safnsins, Klukkan tifar og Fyrr var oft l koti kátt. Safnið sá um prentsýningu í ráðhúsi Reykjavíkur. Þá gaf safnið út geisladisk og bókina Gullkista þvottakvenna. Lækjargata 4 var stórhýsi síns tíma og er nú endurreist sem næst í því formi sem það hafði um 1890, en húsið hafði verið stækkað og miklu breytt í því á löngum tíma.Við flutning þess til safnsins 1988 hrundi það af flutningavagni og skemmdist mjög, þurfti því meira að endurnýja en ella. Skrifstofur safnsins voru fluttar úr fjórum húsum í ganrla prófessorshúsið frá Kleppi. Þangað var einnig flutt bókasafnið og er starfsaðstaða þar öll hin prýði- legasta. Samin var handbók fyrir starfsfólk. Safnið stóð fýrir rannsókn rústar hjá Korpúlfsstöðum og rannsókn í sambandi við viðgerð Stjórnarráðshússins og hafði eftirlit með framkvæmdum þar. Það annast einnig fornleifaeftirlit og skráningu fornleifa í borgarlandi Reykjavíkur, voru skráðar fornleifar í landi Hvamms og Hvammsvíkur í Kjós, sem Hitaveita Reykjavíkur á nú, svo og í Hengli og Grafningi í landi borgarinnar þar. Annaðist Fornleifastofnun Islands hana. Safnið kannaði byggðina í Teigahverfi vegna deiliskipulags, veitti ráðgjöf vegna bygginga í eigu borgarinnar og haldið var áfram tölvuskráningu húsaskrár Reykjavíkur. Safnið gefur einnig umsögn urn umsóknir í Húsverndarsjóð Reykjavíkur. Við könnun á viðhorfi gesta til safnsins kom í ljós að yfir 90% voru ánægðir með komuna í safnið og vildu mæla með því við aðra. Margvíslegir safnmunir bárust, má nefna hluti frá úrsmíðum er tengdust sýn- ingu vegna 70 ára afmælis Ursmiðafélags Islands, leikföng og klæðnaðitr, einnig Borgundarhólmsklukka. I Byggðasafn Akraness og nærsveita komu 5.330 gestir, sem er nokkur fækkun og stafar af færri erlendum ferðamannahópum, en erlendir gestir eru ævinlega í meirihluta. Safnið stóð fýrir sýningu í tilefni 50 ára afmælis Iþróttabandalags Akraness í Iþróttamiðstöðinni á Jaðarsbökkum er stóð frá 20. des. 1976 og fram í janúar 1997. Þá var markvisst safnað gömlum myndum og mununi er tengjast íþrótta- iðkun. Byggðasafn Borgarfjarðar. Þangað komu um 2.100 gestir á árinu.Talsvert af munum barst, einkum ýmiss konar búsáhöld, húsmunir ogfatnaður. Mjög þröngt er nú í sýningarstofu safnsins og er orðið brýnt um úrbætur á sýningarhúsnæði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.