Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Síða 191

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Síða 191
ÁRSSKÝRSLA i’JÓÐMINJASAFNS ÍSLANDS 195 Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi. í safnið komu tæplega 900 gestir. Öll tíu ára skólabörn í héraðinu kornu í safnið og fengu þar fræðslu. Smíðaður var sýningarskápur fyrir hannyrðir, sem talsvert hefur borizt af til safnsins nú sem fyrr. Safnið fékk á árinu þinglýst gjafaafsal fýrir húsi og lóð safnsins. Gestir í Byggðasafhi Skagfirðinga urðu um 20.000 á árinu. Safnið stóð fýrir þremur sýningum utan aðseturs þess í Glaumbæ, í gamla pakkhúsinu á Hofsósi, Viðfugl ogfisk, sem um 2500 gestir sáu, og íVesturfarasetrinu þar, Annað land, antiað líf. Vesturheimsferðir 1870-1914, sem sett var upp árið áður, hana sóttu um 9.000 gestir. A Hólum í Hjaltadal var opnuð 22. júní sýningin Ríðum lieim til Hóla, um reiðtygi og ferðir á hestum, hún er í umsjá Hólaskóla og Ferðaþjónust- unnar á Hólum en sýningarmunir úr safninu. Ætlað er að hana hafi séð um 10.000 manns. Þá hafði safnið sem fýrr sýningu á hestaþinginu á Vindheimamel- um, Reiðtygi fyrir 1950. Byggðasafnið er einnig aðili að sýningum Muna- og minjanefndar Sauðárkróks í Minjahúsinu á Sauðárkróki, þar sá safnstjóri unr að setja upp sýningu á saftii Andrésar Valbergs og verkstæði Jóns Nikodemussonar, þar sýndi og Kristján Runólfsson safn sitt. Þá vann safnstjóri að sýningu í tilefni af- mælisárs Sauðárkróks, Konur á Króknum. 27. júlí var sérstakur heyskapardagur í Glaumbæ og fengu gestir að spreyta sig á heyskap með gamla laginu. Gilsstofan var fullbúin á árinu og opnuð til sýningar 13. júlí og skrifstofur voru fluttar þangað um haustið, einnig er þar upplýsingaþjónusta og fræðslustöð safnsins, geymsla á lofti og sýningar eftir aðstæðum. I reynd er Gilsstofan nýsmiði að viðum en farið svo nærri gömlu gerð húsins sem unnt var. - Þiljur í bæjar- dyrum og í suðurstofu í Glaumbæ voru lagfærðar svo og gert að moldum. Gert var hefti fýrir safnkennslu, einkum um matargerð og matarílát fýrrum. Gefin voru út ný og endurskoðuð upplýsingarit um safnið, er sýningarbæklingur nú á 7 tungumálum. Aherzla er lögð á fræðslu um safnið til skólanema. Alls voru skráðir í safnið 1.034 gripir, þar innifaldir munir er safnstjóri skráði skv. samningi við Muna- og minjanefnd Sauðárkróksbæjar, er nefndinni höfðu verið faldir til umsjár, um 850 talsins. Að auki hafði safnstjórinn, Sigríður Sigurðardóttir, margháttað eftirlit með menningarminjum í héraðinu utan safna og sýninga, vann að mótun verkefnis um fræðandi fcrðainennsku og hélt áfram söfnun heimilda um torfbyggingar í Skagafirði og annað er snertir menningarsögu héraðsins. Minjasafnið á Akureyri. Guðný GerðUr Gunnarsdóttir safnstjóri lét af störfum 1. október er hún tók við stöðu sviðsstjóra við Þjóðminjasafn Islands. Við starfi hennar um áramót tók Guðrún Kristinsdóttir, er verið hafði minjavörður Austurlands. Hanna Rósa Sveinsdóttir annaðist forstöðu safnsins á meðan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.