Norðurljósið


Norðurljósið - 01.01.1980, Qupperneq 76

Norðurljósið - 01.01.1980, Qupperneq 76
76 NORÐURLJÓSIÐ væri hlýtt. Hún var þessi: „Vilji einhver ekki vinna, þá á hann heldur ekki að fá að eta.“ Hún skirrði mörgum vandræðum. Bæri svo til, að sviksamir menn væru teknir, sem ekki höfðu ánægju af heiðarlegu starfí, fundu þeir brátt ástæðu til að hafa sig á brott. Til allrar hamingju var sú landareign, sem hann átti enn, nægi- lega stór til þess, að unnt væri að veita vinnu þó nokkuð mörgum. Gestum sínum til hvatningar vann hann með þeim. Fómaði hann svo miklum tíma sem hann gat til líkamlegrar vinnu. Sú þekking á búskap, er hann hafði aflað sér fyrst eftir það, að hann gerðist kristinn, reyndist alveg ómetanleg. Hún gerði honum kleift: bæði að stjórna vinnunni og að taka þátt í henni. Þetta var samfélag, er átti annríkt. Séð var fyrir nálega öllum þörfum heimilisins með heimavinnu. Mjöl var malað, brauð bakað, vatn sótt, spunnið, ofíð, saumað, smíðað, og hið mikilvægasta af öllu: lyfja- framleiðslan. Allt þetta var nokkuð af þeim verkum, sem troðfylltu stundir dagsins, meðan þær flugu framhjá. Tími hans Hsi sjálfs fór mest í það að kenna daglega námshópum, halda samkomur til að dýpka trúarlífíð. Þetta var aðalmálefni hans. Allir, sem voru undir þaki hans, voru sálir, sem annaðhvort átti að vinna til trúar á Krist eða vinna aðra til trúar á hann. Er heimilisfólki fjölgaði, þurfti stærri húsakynni. Hsi varð duglegur húsameistari og byggingamaður. Smám saman reisti hann nálægt þreskivellinum hóp af litlum húsum og eldhús. Hlaðan ein var gerð að kapellu. Heimilishald og heimilisstjóm tók frú Hsi að sér að mestu leyti og systir hennar. Það voru þær, sem hjálpuðu honum aðallega við framleiðsluna á töflun- um við ópíumsnautn. En þeim voru Hælin háð. Það er ánægjulegt að gefa því gaum, að systir hennar, litla ungfrú Liang, gerði sífellt þar meira gagn. Þegar hún fáum árum seinna, giftist einum af bestu samstarfs- mönnum hans Hsi, varð hún upp frá því varanlega tengd heimilisfólkinu. Framleiðslan á töflunum var ekkert hóglífís embætti. Er Hælunum fjölgaði, varð hún eitt af þýð- ingarmestu fyrirtækjum hans Hsi. Þótt hann þjálfaði hjálparmenn og notaði þá, fól hann þetta verk aldrei öðrum algerlega. Tímirm og vinnan, sem fóru í þetta, voru talsvert mikil, svo að ekki sé nefnd leiknin, sem beita varð með svo lélegum tækjum. En Hsi var ekki ánægður með, að töflurnar væru einhvem veginn búnar til. Þær voru ætlaðar starfí Guðs, þáttur í þeirri þjónustu, sem hon- um hafði hlotnast. Þær voru ætlaðar verki Guðs og til að „frelsa sálir manna“. Til að ná þessu markmiði var hann sérlega vandfýsinn: að þær skyldu vera „vel búnar til og aðlaðandi í útliti“. Til að ná þessu tak- marki var ekkert nema karfa úr bárujámi, er sveiflað var fram og aftur, meðan þær tóku á sig rétta lögun. Umhyggjumálið mesta var, að blessun Guðs skyldi hvfla svo yfir verkinu, að töflurnar gætu gegnt hlut- verki sínu og flutt með sér andlega jafnt sem líkam- lega lækningu. Hann treysti ekki lyfinu einu. En hann var mjög viss um það, að Drottinn hafði leitt hann út í þetta starf með Hælin og gefíð honum þessa forskrift sem svar við bæn. Aðeins að því skapi, sem blessun Guðs hvíldi yfír þeim, gætu og mundu pillumar verða sálum fjölda fólks til blessunar. Er þörf varð á nýjum birgðum, hóf hann verkið með bæn og föstu. Siður hans var: að bragða ekki mat þann sólarhring, er töflurnar vom framleiddar. Stundum varð hann svo örmagna er kvölda tók, að hann gat varla staðið á fótunum. Þá fór hann afsíðis í fáeinar mínútur til að bíða frammi fyrir Guði. „Drottinn, þetta er starf þitt, gefðu mér kraftinn þinn,“ var sárbeiðni hans. Avallt kom hann aftur, ferskur og endurstyrktur, eins og hann hefði neytt matar og hvflst. Aðferðin var eins einföld og hún var hugvitssöm. Fyrst var valinn góður dagur til að geta þurrkað töfl- urnar jafnóðum og þær vom búnar til. Þá var efnun- um í lyfin safnað saman, valin og rannsökuð. Efnin urðu að vera hin bestu, sem völ var á. Síðan vom þau rækilega barin með hrjúfum stauti í mortéli, blönduð í réttum hlutföllum og hlaðið upp í stóra hauga rauð- brúns dufts. Næsta stig var erfiðara. Annaðist Hsi sjálfur um það venjulega. Duftið varð að bleyta með nægilega miklu vatni, svo að það loddi saman og gæti orðið að fallegum, litlum, fostum kúlum, er því væri sveiflað á réttan hátt í körfunni. Síðasta stigið krafðist bæði handlagni og þolinmæði. En er haldið var áfram að róla körfunni, mátti framleiða hundruð, ef ekki þúsundir þeirra á dag. Með aðgætinni stjórnun og margvíslegri hjálp gesta sinna gat Hsi látið heimili sitt bera sig að mestu leyti. En önnur útgjöld bættust við: kostnaður við að taka á móti gestum, einkanlega á sunnudögum, og svo með því að styrkja Hælin og fjölga þeim. Ekki veitti bú- skapurinn tekjur í peningum. Tekjumar af töflunum, er hann seldi sjúklingunum, námu ekki mikilli fjár- hæð. Mitt í hinni margvíslegu ábyrgð, sem hvfldi á honum, var Hsi farinn að reyna, ekki vandræðin ein- göngu, heldur líka blessunina, sem fylgir því, að fjár- hirslan er tóm, en varpar manninum upp á forsjá Guðs. Ef til vill fannst erlendum vinum hans, kristniboð- unum í P’ing-yang, að hann færi of geyst, einkanlega í sambandi við gestrisni hans á sunnudögum. Þessu gleymdi Hsi aldrei, og frásögn hans af málinu er þess virði, að hún geymist, þó að hún sé mynd af veikleika sumra hugmynda hans, hvernig átti að skilja ritninguna. Hann ritar: „Um þetta leyti voru í öllum Hælun-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Norðurljósið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.