Lögrétta - 01.07.1932, Qupperneq 58

Lögrétta - 01.07.1932, Qupperneq 58
403 L ÖGRJETTA 404 með hræðilega hvellum skræk, Helgi í Sálmakoti". Hús Helga við Laugaveginn kölluðum við skólasveinar Rama. En það er líkast því sem samherjar hans, Matthías og Valde- inar, hafi skygt á hann í augum fjöldans, sem hjer í landi hefur aldrei trúað öðru en því, sem honum þótti trúlegast í þann og þann svipinn; sjest þetta á mýmörgu, að íslendingar hafa yfirleitt verið „irr-reli- giösir“ (M a g n ú s Stephensen: Vor guð, Jehóva, Júppíter(I), Páll Sigurðsson í G a u1v e rj abæ: Því satt að segja er ekki annað tak- andi trúanlegt, en það, sem er skyn- samlegt! E i n a r H j ö r 1 e i f sson: Það sem trúaðir, eða trúhneigðir menn nú á dögum heimta, eru sann- anir! — stóð þetta eftir E. H. í með- mælagrein með Spiritisme). Kunnugur mað- ur sagði mjer, að sjera Valdemar hefði breytst mik- ið í þessu efni, á efri árum — og fvartaði sá undan; maður sá var heiðingi, Gestur Einarssonar frá Hæli. Hverf jeg enn að því, hversu það er inn- gróið í íslenskt eðli, að þvkjast, að minsta kosti, trúlausir. Þorsteinn Erlings- s o n var að þessu og fjöldinn allur, en flestir hverfa fyr eða síðar frá því, enda segir Þ. E.----------„en ef hár mín grána, er hún (: trúin) að vona auminginn, að sjer kunni að skána“. Sagt var samt, að J ó n rektor Þorkelsson hafi af þakkað heimsókn prests, er hann lá banaleguna og staðfestir þetta einmitt orð mín — því ekki hefði verið haft orð á þessu, ef ekki hefði þetta þótt í frásögu færandi, eða óvenju- legt. Það á sjer aðrar rætur þegar menn segja: Guð hjálpi mjer, guð hjálpi þjer (þegar börn hnerra) o. s. frv. og merkir sama sem upphrópunarmerki í lesmáli. Líkt og eu! í grísku þýðir ýmist húrra, hvert í heitasta. hver þremillinn! — — Sjera Valdemar átti mjög mikið og prýðilega bundið bókasafn og gladdist mjög af hverri bókagjöf, sem hon- um áskotnaðist. Einhverju sinni sendu útgefendur Sameiningarinnar, þeir Jón Bjarna- son — bekkjar- bróðir hans —, sjera Friðrik Berg- mann o. fl., honum öll verk sálma- skáldsins Gerok’s í skrautlegum ljer- eftsbindum, sem að vísu þættu nú síst ofborgun fyrir alla sálmana, sem hann sendi þeim; en honum1 þótti þetta „raritet" og setti í skápinn svo sem mest bæri á. Björn Ólsen sendi honum iðulega bækur og er ein sú sending mjer mjög minnisstæð, því hann bað Jón Stefánsson fyrir hana um hávetur, er hann fór fótgangandi alla leið austur og bar á bakinu; en Jón, kend.ur við Ásólfs- staði, var ramur að afli og þrekmikill, eins og flestir í þeirri ætt, svo sem Páll bróðir hans, Páll Þorvaldsson frá Skaftholti, Sig- urður í Hrepphólum og margir fleiri. Stáss-stofa var á Stóranúpi. Þar voru bækurnar og báru þær í rauninni húsið (: stofuna) ofurliði. Skatthol stóð þar stórt og mjög fallegt og hengilampi; en aldrei sá jeg kveykt á honum og aldrei lagt í ofn- inn, enda var stofa þessi oftast lokuð og Valdemar Brieni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Lögrétta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.