Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 24.11.1968, Side 31

Verkamaðurinn - 24.11.1968, Side 31
13/10 '63. Grimulausa greinum vér gullsíns herra stifa. Verkfall þar og verkfall hér, /■Viðreisnin" skal blifa. x. 18/10'63. Fé, sem rænt er okkur af, úf úr landi smygla beir, sem bófi ,,bissniss"-haf byrinn héa sigla. y. 4/1 '64. Sé, er gín við fölskum feng, frelsi sínu tapar. Bölvoð svín úr bezta dreng brennivínið skapar. x. 10/1 '64. Glöð að morgni golan hlý greiðir á manni hérið. Sigla loftið sumarský. ■— Svona verður órið. ✓ x. 7/2 '64. Þjóðargæfu ætlar enn óstjórnin að týna, j>ó oð gíuð og góðir menn geri skyldu sína. q. 15/5 '64. Heyrði ég margra monna jag, meting og þvarg um landsins hag. Skinhelgir vargar voru þar, „viðreisnar" argintæturnar. x. 5/6'64. Sólarbúning sumarið sveipar tún og haga. Landið brúnum lyftir við Ijósa júnídogo. x. 12/6'64. Nú er úti suddi og súld svona til að breyt'um, af því fólkið inni kúld- ast í bæ og sveitum. rP. 26/6 '64. Þjóðin gnægta-gullið spinnur, góðan óvöxt starfið ber. Allt, sem höndin vinstri vinnur, vill sú hægri eigna sér. x. 25/9 '64. Utanstefnur eru voði, ef menn hyggja flétt. Bæna sig hjó sínu goði sinn í hvorri ótt. y. vQrunum 1961 til 1967 birtist oftast ein vísa í hverju blaði Verka- lQnnsins, undir yfirskriftinni Vísa vikunnar. Var þetta vinsælt ^ nnörgum, og til skemmtunar og upprifjunar birtum við hér sýnis- °rn af vísum þessum ásamt dagsetningu blaðsins, er hver vísa "■t-ist í, en margar urðu þær til í sambandi við ákveðin dagskrár lQl, stundum tímabundin. — Margar vísurnar eru eftir þekkt ^Qld á Akureyri, og hafði hvert þeirra sinn einkennisstaf, er enn ^9ir vísunum. 21/2'64. Fóta gáðu fyrr og sið, fræi sáðu bextu, kveddu dáð i deigan lýð dugnað, ráð og festu. x. 6/3 '64. Uauðinn spjótum lýstur lands- Iý3 á nótt sem degi. Lífið fast i fótspor hans Fylgir, skelfumst eigi. x. 17/4'64. I’ióðin fagnar gýligjöfum, 9lötuð trú á landið er. Heyra má í grónum gröfum 9ömlu skáldin bylta sér. y. 1/5'64. ^er nú stjórnin fram á sættir, Felmtri slegin. ^or sem Viðreisn hennar hættir l*efst vor eigin. 27/11 '64. Fjalla sýlir foss og rið, frýs á bílum, kalt til sjós, rekkar stíla ræður við rússagrilu-kertaljós. J. R. 16/10 '64. Ekki leiða aðrir þig út úr vetrarhúmi. Allir láta sjálfa sig sitja í fyrirrúmi. y. 8/1 '65. Hærri laun og hvíldargnótt hver vill fá, sem getur. Bjarna dreymdi bónda i nótt. — Bendir á harðan vetur. x. 15/1 '65. Skeflir að bæ og skyggir fljótt, skegg á gægjum silar. Margan daginn, hægt og hljótt, hverfa i snæinn bilar. y. 22/1 '65. Heima vakir hjá mér ein hún, sem kvakar þetta: Bræðir klaka, bætir mein, blessuð stakan létta. R. R. 12/2'65. Blekking vikur. Ekki á okkur hnoðast gjöldin. Þekking rikir. Fráleitt fá fjáðir goðar völdin. y. 26/3 '65. Dýrkið þeirra mátt og mennt, meiri völd þeim gefið, annars verður ykkur sent eiturgas í nefið. y- 30/3 '65. Eftir taldir ei þin skref, oft þó gjaldið kæmi seint. Þitt er valdið, aðeins ef áfram haldið verður beint. R. R. 2/4 '65. Þjóðin sú er friðsöm forðum frelsi rúin var og snauð, styður nú með stórum orðum styrjöld, kúgun, völd og auð. y. 21 /5 '65. Rýkur mjög úr Surt og Surtlu, svælan upp í ský sig les. Þó ber hærra Akureyrar öskuhaug og Krossanes. 9/7 '65. Júlí fresta för um þvert Frón, til vestur-brunna, þú, sem beztur bræðra ert, barn, sem flestir unna. 23/7 '65. Meðan þjóðin þambar Kók og þéttir sjónvarpsnetið, verður okkar veslings bók- vit að engu metið. 30/7 '65. Sjálfur kraftinn sæk til þin svikum gegn og lýgi, meðan viku-vísan mín verður i sumarfrii. y. 3/9'65. Einatt rangla ég áfram pindur alltaf leitandi hér og þar. Um sauðinn þenkjandi, sem er týndur, en seinna kemur í leitirnar. J. R. Th. 8/10 '65. Þó haustið grösin hafi sýkt og húmið fylli geim, er geð mitt nú af gleði ríkt því Gylfi er kominn heim. Ex-kennari. 22/10 '65. Vínlandskortið vekur strið, viðreisn okkar tefur. Bóndinn rauði i Brattahlíð bolsi verið hefur. y+*. 5/11 '65. Enn þyngjast þrautir sárar, þrúgar oss stjórnarfar. Hart knýr nú hurðir várar Hösmagi viðreisnar. x. 12/11 '65. Sitthvað hjala Magnús má, maðurinn valinkunni. Skástur talinn er hann á íhaldsgaleiðunni. x. 25/2 '66. Enginn dregur ugga úr mar, andar kalt um hreisið. Þó er visa vikunnar verri en fiskileysið. y. 25/3 '66. Þorrann mátti þreyja og vona þýðan blæ, ef gengi í suður. Góa reyndist kaldlynd kona. Hvernig skyldi einmánuður? 21 /4 '66. Fjarri vetrar sút og synd svelgir brjóstið þyrsta sólar-skál af svalalind sumardagsins fyrsta. 10/2 '67. Ihald býr til axarskaft, eymd og lánsfjárteppu. Lengi i smíðum hefur haft heimagerða kreppu. 24/2 '67. Þó mig vanti víða svör, — vissa er fyrir hinu: Gisli Jóns er enn í ör- ugga fallsætinu. 14/4'67. Sinni bcggja af sömu rótum, — svona er mannlífið — Berast þó á banaspjótum Bragi og íhaldið. rr. *•>. ***■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! ■■■■■■■■■■■■■■I ■■■■■■■■■■■■■■■I !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! ■■■■*»■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■*■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■"■■■■«■■■■■■"■■*■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■ Verkamaðurinn 50 ára 33

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.