Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 24.11.1968, Blaðsíða 31

Verkamaðurinn - 24.11.1968, Blaðsíða 31
13/10 '63. Grimulausa greinum vér gullsíns herra stifa. Verkfall þar og verkfall hér, /■Viðreisnin" skal blifa. x. 18/10'63. Fé, sem rænt er okkur af, úf úr landi smygla beir, sem bófi ,,bissniss"-haf byrinn héa sigla. y. 4/1 '64. Sé, er gín við fölskum feng, frelsi sínu tapar. Bölvoð svín úr bezta dreng brennivínið skapar. x. 10/1 '64. Glöð að morgni golan hlý greiðir á manni hérið. Sigla loftið sumarský. ■— Svona verður órið. ✓ x. 7/2 '64. Þjóðargæfu ætlar enn óstjórnin að týna, j>ó oð gíuð og góðir menn geri skyldu sína. q. 15/5 '64. Heyrði ég margra monna jag, meting og þvarg um landsins hag. Skinhelgir vargar voru þar, „viðreisnar" argintæturnar. x. 5/6'64. Sólarbúning sumarið sveipar tún og haga. Landið brúnum lyftir við Ijósa júnídogo. x. 12/6'64. Nú er úti suddi og súld svona til að breyt'um, af því fólkið inni kúld- ast í bæ og sveitum. rP. 26/6 '64. Þjóðin gnægta-gullið spinnur, góðan óvöxt starfið ber. Allt, sem höndin vinstri vinnur, vill sú hægri eigna sér. x. 25/9 '64. Utanstefnur eru voði, ef menn hyggja flétt. Bæna sig hjó sínu goði sinn í hvorri ótt. y. vQrunum 1961 til 1967 birtist oftast ein vísa í hverju blaði Verka- lQnnsins, undir yfirskriftinni Vísa vikunnar. Var þetta vinsælt ^ nnörgum, og til skemmtunar og upprifjunar birtum við hér sýnis- °rn af vísum þessum ásamt dagsetningu blaðsins, er hver vísa "■t-ist í, en margar urðu þær til í sambandi við ákveðin dagskrár lQl, stundum tímabundin. — Margar vísurnar eru eftir þekkt ^Qld á Akureyri, og hafði hvert þeirra sinn einkennisstaf, er enn ^9ir vísunum. 21/2'64. Fóta gáðu fyrr og sið, fræi sáðu bextu, kveddu dáð i deigan lýð dugnað, ráð og festu. x. 6/3 '64. Uauðinn spjótum lýstur lands- Iý3 á nótt sem degi. Lífið fast i fótspor hans Fylgir, skelfumst eigi. x. 17/4'64. I’ióðin fagnar gýligjöfum, 9lötuð trú á landið er. Heyra má í grónum gröfum 9ömlu skáldin bylta sér. y. 1/5'64. ^er nú stjórnin fram á sættir, Felmtri slegin. ^or sem Viðreisn hennar hættir l*efst vor eigin. 27/11 '64. Fjalla sýlir foss og rið, frýs á bílum, kalt til sjós, rekkar stíla ræður við rússagrilu-kertaljós. J. R. 16/10 '64. Ekki leiða aðrir þig út úr vetrarhúmi. Allir láta sjálfa sig sitja í fyrirrúmi. y. 8/1 '65. Hærri laun og hvíldargnótt hver vill fá, sem getur. Bjarna dreymdi bónda i nótt. — Bendir á harðan vetur. x. 15/1 '65. Skeflir að bæ og skyggir fljótt, skegg á gægjum silar. Margan daginn, hægt og hljótt, hverfa i snæinn bilar. y. 22/1 '65. Heima vakir hjá mér ein hún, sem kvakar þetta: Bræðir klaka, bætir mein, blessuð stakan létta. R. R. 12/2'65. Blekking vikur. Ekki á okkur hnoðast gjöldin. Þekking rikir. Fráleitt fá fjáðir goðar völdin. y. 26/3 '65. Dýrkið þeirra mátt og mennt, meiri völd þeim gefið, annars verður ykkur sent eiturgas í nefið. y- 30/3 '65. Eftir taldir ei þin skref, oft þó gjaldið kæmi seint. Þitt er valdið, aðeins ef áfram haldið verður beint. R. R. 2/4 '65. Þjóðin sú er friðsöm forðum frelsi rúin var og snauð, styður nú með stórum orðum styrjöld, kúgun, völd og auð. y. 21 /5 '65. Rýkur mjög úr Surt og Surtlu, svælan upp í ský sig les. Þó ber hærra Akureyrar öskuhaug og Krossanes. 9/7 '65. Júlí fresta för um þvert Frón, til vestur-brunna, þú, sem beztur bræðra ert, barn, sem flestir unna. 23/7 '65. Meðan þjóðin þambar Kók og þéttir sjónvarpsnetið, verður okkar veslings bók- vit að engu metið. 30/7 '65. Sjálfur kraftinn sæk til þin svikum gegn og lýgi, meðan viku-vísan mín verður i sumarfrii. y. 3/9'65. Einatt rangla ég áfram pindur alltaf leitandi hér og þar. Um sauðinn þenkjandi, sem er týndur, en seinna kemur í leitirnar. J. R. Th. 8/10 '65. Þó haustið grösin hafi sýkt og húmið fylli geim, er geð mitt nú af gleði ríkt því Gylfi er kominn heim. Ex-kennari. 22/10 '65. Vínlandskortið vekur strið, viðreisn okkar tefur. Bóndinn rauði i Brattahlíð bolsi verið hefur. y+*. 5/11 '65. Enn þyngjast þrautir sárar, þrúgar oss stjórnarfar. Hart knýr nú hurðir várar Hösmagi viðreisnar. x. 12/11 '65. Sitthvað hjala Magnús má, maðurinn valinkunni. Skástur talinn er hann á íhaldsgaleiðunni. x. 25/2 '66. Enginn dregur ugga úr mar, andar kalt um hreisið. Þó er visa vikunnar verri en fiskileysið. y. 25/3 '66. Þorrann mátti þreyja og vona þýðan blæ, ef gengi í suður. Góa reyndist kaldlynd kona. Hvernig skyldi einmánuður? 21 /4 '66. Fjarri vetrar sút og synd svelgir brjóstið þyrsta sólar-skál af svalalind sumardagsins fyrsta. 10/2 '67. Ihald býr til axarskaft, eymd og lánsfjárteppu. Lengi i smíðum hefur haft heimagerða kreppu. 24/2 '67. Þó mig vanti víða svör, — vissa er fyrir hinu: Gisli Jóns er enn í ör- ugga fallsætinu. 14/4'67. Sinni bcggja af sömu rótum, — svona er mannlífið — Berast þó á banaspjótum Bragi og íhaldið. rr. *•>. ***■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! ■■■■■■■■■■■■■■I ■■■■■■■■■■■■■■■I !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! ■■■■*»■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■*■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■"■■■■«■■■■■■"■■*■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■ Verkamaðurinn 50 ára 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.