Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 24.11.1968, Page 50

Verkamaðurinn - 24.11.1968, Page 50
ÓSKUM VERKAMANNINUM TIL HAMINGJU MEÐ 50 ára afmælið um leið og við minnum á TILGANG SAMVINNUFÉLAGANNA í landinu sem er: AÐ útvega félagsmönnum góðar vörur og nó hagfelldum kaupum á þeim. AÐ efla vöruvöndun og koma innlendum vörum í sem hæst verð. AÐ sporna við skuldaverzlun og óreiðu í viðskiptum. AÐ safna fé í sjóði til tryggiingar fyrir framtíð félagsins. AÐ stuðia að útbreiðslu og eflingu sams konar félaga hér ó landi og koma sér í samvinnu við þau. AÐ efla þekkingu manna á samvinnufélagsskap og viðskipta- mólum. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA VERKSMIÐJUR KEA og sameignarverksmiðjur SÍS og KEA ó Akureyri, sem veita um 150 manns atvinnu, hafa fró upphafi lagt ó- herzlu ó góðar vörur ó sem hagstæðustu veði. Reykhús KEA Brauðgerð KEA Mjólkursamlag KEA Smjörlíkisgerð KEA Kjötiðnaðarstöð KEA Efnagerðin Flóra YERZLANIR KEA eru yfir 20 ó Akureyri, auk 5 útibúa við Eyjafjörð. Þær hafa ætíð leitazt við að fullnægja öllum þörfum félags- manna og annarra viðskiptavina með góðu vöruvali, rúmgóðu og björtu húsnæði, hagkvæmum búnaði og hóflegu vöruverði. Hvort það sé nouðsynlegt að vera félagsmaður til að fó að verzla í kaupfélagi? Alls ekki, öllum er frjólst að gerast félagsmenn og öllum er frjólst að verzla í kaupfélagi. — Það er engin þvingun. Það eru réttindi. SÍMI 96 ■ 11869 Efnaverksmiðjan Sjöfn Kaffibrennsla Akureyrar Kaupfélögin eru frjáls samtök til bættra lífskjara og aukinna framfara. Heildsöluafgreiðsla: Verksmiðjuafgreiðsla KEA Akureyri. Sími (96)21400. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA, AKUREYRI. 52 — Verkamaðurinn 50 óra

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.