Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 24.11.1968, Blaðsíða 50

Verkamaðurinn - 24.11.1968, Blaðsíða 50
ÓSKUM VERKAMANNINUM TIL HAMINGJU MEÐ 50 ára afmælið um leið og við minnum á TILGANG SAMVINNUFÉLAGANNA í landinu sem er: AÐ útvega félagsmönnum góðar vörur og nó hagfelldum kaupum á þeim. AÐ efla vöruvöndun og koma innlendum vörum í sem hæst verð. AÐ sporna við skuldaverzlun og óreiðu í viðskiptum. AÐ safna fé í sjóði til tryggiingar fyrir framtíð félagsins. AÐ stuðia að útbreiðslu og eflingu sams konar félaga hér ó landi og koma sér í samvinnu við þau. AÐ efla þekkingu manna á samvinnufélagsskap og viðskipta- mólum. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA VERKSMIÐJUR KEA og sameignarverksmiðjur SÍS og KEA ó Akureyri, sem veita um 150 manns atvinnu, hafa fró upphafi lagt ó- herzlu ó góðar vörur ó sem hagstæðustu veði. Reykhús KEA Brauðgerð KEA Mjólkursamlag KEA Smjörlíkisgerð KEA Kjötiðnaðarstöð KEA Efnagerðin Flóra YERZLANIR KEA eru yfir 20 ó Akureyri, auk 5 útibúa við Eyjafjörð. Þær hafa ætíð leitazt við að fullnægja öllum þörfum félags- manna og annarra viðskiptavina með góðu vöruvali, rúmgóðu og björtu húsnæði, hagkvæmum búnaði og hóflegu vöruverði. Hvort það sé nouðsynlegt að vera félagsmaður til að fó að verzla í kaupfélagi? Alls ekki, öllum er frjólst að gerast félagsmenn og öllum er frjólst að verzla í kaupfélagi. — Það er engin þvingun. Það eru réttindi. SÍMI 96 ■ 11869 Efnaverksmiðjan Sjöfn Kaffibrennsla Akureyrar Kaupfélögin eru frjáls samtök til bættra lífskjara og aukinna framfara. Heildsöluafgreiðsla: Verksmiðjuafgreiðsla KEA Akureyri. Sími (96)21400. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA, AKUREYRI. 52 — Verkamaðurinn 50 óra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.