Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Page 14

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Page 14
96 er gott að segja, hvort það gjörði jörðunni mikið mein eða eigi, ef halastjarna hlypi beint á hana, en það er varla að óttast. Menn þekkja nú sem stendur enga halastjörnu, sem hefir svo lagaða braut, að hún gæti komið of nærri jörðunni. Biela’s stjarna var hin eina, sem nálægt kom, en nú er hún horfin eða orðin að ögnum, sem engan skaða geta gjört. Menn höfðu reiknað, að halastjarna þessi ef til vill gæti rekið sig á jörðina 31. desember árið 1933 og 26. desember ár- ið 2155, en ekki þurfa menn að óttast það, úr því stjarnan er svo farin sem menn nú vita.

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.