Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Blaðsíða 19

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Blaðsíða 19
101 hann hafi verið erlendis, er plágan gekk, og varla hefir hann gerzt höfðingi á íslandi fyrr en eftir and- lát Jóns bróður sfns. Kona Lopts var Ingibjörg Páls- dóttir, en foreldrar hennar voru Páll á Eiðum forvarðs- son10, umboðsmaðr hirðstjóra, og Sesilía* 11 J>orsteins- dóttir, er bæði dóu 1403 (ísl. ann.), og hefir Loptrmeð konu sinni hlotið Eið og aðrar eignir eystra. Svo er sagt, að hann hefði framan af aðal aðsetr sitt að Skarði á Skarðsströnd, þar sem ættmenn Skarðs-Snorra (f 1260) höfðu lengi búið allt fram á fjórtándu öld12, en síðan 10) Sumar hinar nýrri ættartölur telja þorvarð á Eiðum, föður Páls, pórarinsson þorvarðssonar (f 1296) þórarinssonar, en það hefir við ekki að styðjast, að faðir þess þorvarðs hafi heitið þórarinn. Sennilegra er, og enda all senrilegt, að faðir þorvarðs, föður Páls á Eiðum, hafi verið Oddr þorvarðsson þórarinssonar, er virðist hafa átt dóttur herra Asgríms þor- varðssonar (Áma s. bysk. 26. k.: Bysk. I, 715) og kom út herraðr árið 1300, en andaðist næsta ár (1301 : Isl. ann.). Hafi þorvarðr, farið- Páls, verið sonr herra Odds, hefir hann - verið í œsku, er föður hans missti við, og er því eðlilegt, að einhverr annarr (Karl Arnórsson) hafi orðið að veita búi á Eiðum forstöðu eftir Odd, unz þorvarðr væri til þess fcerr (Sbr. Tímar. J. P. III, 49). 11) þótt í fornum bókum, er klerkar hafa saman sett, sé á- vallt ritað »Cecilia« (með tveimr C-um), þykir vel mega fara á, með því að nafnið beygist sem íslenzkt orð, að rita það íslenzkum stöfum (með tveimr s-um) eftir framburði (og nú á tímum »Sesselja«). Annað mál er um orð sem ’officiÆs(, er eigi taka íslenzkri beyging, þótt c-i sé í þeim haldið. 12) Hinn síðasti af niðjum Skarðs-Snorra, sem kunnugt er um, að búið hafi að Skarði, var Ormr lögmaðr Snorrason (á li'fi 1404: Safn t. s. ísl. II, 69). Synir hans, sem kunnir eru, voru dánir á undan honum (Guðormr Ormsson f 1381, Guðmundr Ormsson t 1388 : ísl. ann.), og mun Skarð um 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.