Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Side 28
IIO
vlngefh að mér sínum,
gerður grettis jarðar
—gladdist runnr við það—, munni,
ef hún kunni,
en eg veit hún kunni;
lina mátti lofn mina
loga báru stórfári,
gulls ef gerði þetta
gleðivild sem hún skyldi,
ef hún vildi,
en eg veit hún vildi.
27. Séð hefi eg bjarta brúði,
bauga rein, þá eina—
fyrir löngu;
engin mun önnur ganga
auðar brekka mér þekkri—
að öllu;
fríð var falda tróða,
fagrhent og vel menntuð—
til orða;
ást og líkams lystir
langt berr hún af sérhverri—
að mfnum dómi.
28. 1 fyrstu frfðar ástir
fagrt sprund saman bundum:
tekst, er tveir vilja,
skyldim, skikkju norn, aldrei
skilja að okkrum vilja:
maðr er manns gaman;
dyggð hefir beint ei brugðið
blíð snót við mig síðan :
ei er gaman, nema gott sé;
víf skal alla æfi
ár drengr muna lengi:
una augu, meðan á sjá.