Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Síða 29

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Síða 29
III 29. Fynda eg falda lindi fríða á unaðs tíðum —hygg eg fyrir hótum seggja hættlegt—,strið mér bœtti, ef hún mætti, en eg veit hún mætti; fyrir ást og elsku stœrsta ann eg fögrum svanna; hlýt eg að hylla sætu í hvert sinn, er við finnumst, ef við finnumst, en eg veit við finnumst. 36. Neyð er, að nipt svo fríðust niðr leggist við vegginn, öls þar er argur hvilir óþokkinn við stokkinn; böl er, að bauga selja bundin er við hundinn; verst er að vita þau næsta vella lín og svínið. 65. Berr sá blíður svarri, bauga grund, af sprundunum dyggð og hœversku hegðan hverja stund hjá sprundunum; sem gull hjá grjóti öllu glóir hrund hjá sprundunum eða flúr hjá fúlum leiri fagrlunduð hjá sprundunum. 68. Leggðu mér, drósin dyggða dáðgjörn til þess ráðin,— „til hvers?“ svo mætta eg hvern tíð hitta hlin gulls að vilja mínum— sem fyrst; fyrr kýs eg fríðan svarra

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.