Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Side 30

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Side 30
112 fagran enn að spenna— sem eg vil enn eiga auðinn nógan og allan heim með seimi: það er nú víst80. 71. „Hverr mun, haglegr svarri, hljóta þig, fegurst snótin ?“— „Get eg, að yðr sé eigi undir því“,—kvað sprundið. „Fyrst kýs eg með ástum yðar blíðu, hin þýða“.— „þ»at skaltu þeygi hljóta —þrífumst svo“—,kvað vífið. 74. Kyssumst, kæran, vissa kemr ein stund, sú er meinar; sjám við aldrei síðan sól á einum hóli; meinendr eru mundar mínir frændr og þínir; öllum gangi þeim illa, er okkr vilja, rjóð, skilja. 79. Vist hafa lógazt lystir, línspöng, um göng of löng mér til gamans gera grundum, sprundum, stundum31; mun því mærðin réna mætri að bœta sætu; Loptur ljóðum sleppti við líneik, sína Kristínu. 30) Háttrinn við ð. og 24. erindi nefnist dlagsháttr, en við 27. 28. og 68. erindi dróttkveðið með hnykk. 31) þenna fyrra helming 79. erindis virðist svo mega sam- an taka : »Línspöng; mér hafa víst lógazt lystir um of löng göng að gera stundum til gamans grundum, sprundumn.

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.