Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Blaðsíða 32

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Blaðsíða 32
* 14 Loptr átti síðar miklar eignir f Eyafirði, og meðal annarra höfuðbólið Möðruvelli, og það, að Ornólfs nafnið var ættgengt í Eyafirði á þrettándu öld. En erfðaeignir Lopts i Eyafirði munu flestar eða allar, og eflaust Möðruvellir, hafa verið úr móðurætt hans, sem siðar verðr sýnt, en ættin gat engu að síðr hafa verið runnin úr Eyafirði. Guðormr örnólfsson, faðir Lopts hins ríka, bjó i f>ykkvaskógi (Stóraskógi) i Dölum, og siðan að lík- indum að Staðarfelli34, er hann keypti hálft að foreldr- um sinum 1382. Skráð hefir verið, að hann hafi ver- ið veginn 1381 af þorsteini Jónssyni (kirkju-þorsteini) í Snóksdal, en það er eflaust sprottið af ranglestri einhvers annáls handrits ((Ornólfsson’ fyrir (Ormsson’), þvi að það var Guðormr Ormsson lögmanns Snorra- sonar, er f>orsteinn vo i Snóksdal það ár (ísl. ann.), enda sýnir kaup hans á Staðarfelli (eins og Jón Pétrs- son hefir tekið fram), að hann var síðar á lífi, og af því má og ráða, að sagan um föðurhefnd Lopts hins rika sé á engum rökum byggð, enda hefir eigi um hana verið fullhermt. Kona Guðorms, móðir Lopts, var Sofía Eiríksdóttir. Faðir Sofíu var Eiríkr hinn riki, sonr Magnúsar á Svalbarði á Svalbarðsströnd, er utan var stefnt með öðrum höfðingjum úr Eyafirði út af málum Orms byskups Áslákssonar 1350, Brands- sonar Eirikssonar Einarssonar Guðmundarsonar hins dýra (Bysk. II, 415, 419), og þannig kominn í beinan 34) B. B. Sm. aef. I, I, 157. bls.: J. P. 2. ath. gr. — Jón Espólín getr þess við ár 1381 (Árb. I, 105). Bogi Benedikts- son (Sm. æf. I, I, 157. bls.) telr, að Guðormr hafi fyrst um hríð búið að Staðarfelli og síðan í Stóraskógi, en óefandi þykir, að það hafi verið öfugt, og er að líkindum vangávilla. Á 144. bls. nefnir hann Guðorm ‘á Möðruvöllum’, en það er eflaust rangt (og ef til vill prentvilla).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.