Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Page 34

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Page 34
116 líklegt, að hann með henni hafi hlotið staðfestu og eignir þar vestra, er lagt hafi grundvöll til auðs þeirra feðga. Herdísar nafn var ættgengt í kyni Hrafns Sveinbjamarsonar á þrettándu öld, ogkynni nafn hús- frú Herdísar, konu Örnólfs, að eiga þangað kyn sitt að rekja. Guðorms nafn kemr og fyrir í þeirri ætt (Guð- ormr körtr Helgason Sveinssonar og þórríðr Hrafns- dóttir Sveinbjarnarsonar: Hrafns s. Sveinbj. 20. k.: Bysk. I, 676). Um Örnólf er fátt kunnugt. Svo er sagt, að þá er Gyrðir byskup fór um vestrland 1354, gerði hann máldaga kirkjunnar undir Staðarfelli með samþykki Örnólfs Jónssonar, og hafi síðan Örnólfr og Guðormr sonr hans gefið þeirri kirkju (J. E. Árb. I, 85). í>ess er áðr getið, að Örnólfr og húsfrú Herdís seldu Guðormi syni sínum Staðarfell hálft 1382, og kvittuðu þau hann fyrir tveim árum síðar37. til móts við Snorra Sturluson 1239 (Sturl. 6, 9, 26: II, 204, 234). Hvort sonr hans hafi verið Guðmundr prestr undan Felli, sem nefndr er í Sturlungu 5, 34 : II, 162, er eigi alveg víst, því að hann kynni að vera ‘Guðmundr prestr’, sonr Guðríðar Narfadóttur, systur skarðs-Snorra, þótt líkara þyki, að hann hafi verið sá Guðmundr prestr Ólafsson, er getr í Sturlungu 9, 39: III, 263 (og vlðar). Snorri undan Felli (eða Fjalli), er síðan sór Kolbeini Amórssyni 1242 og síðan reið vestan til brullaups á Flugumýri með þeim Sturlu þórð- arsyni 1253 og enn var gerðarmaðr í Bjarnardal 1258 (Sturl. 6, 36 : II, 259 ; 8, 52 : III, 177 ; 9, 2 : III, 181 og 9, 47 : III, 275—276), og sem stundum er nefnðr ‘fellsprestr’ til að- greiningar frá Snorra ‘Skarðspresti Narfasyni’ (skarðs-Snorra), hefir eflaust verið sonr þórðar undir Felli og bróðir Guðmund- ar. Sonr Guðmundar undir Felli kann að hafa verið þor- leifr Guðmundarson, er var með Sturlu þórðarsyni í brúðför á Flugumýri (Sturl. 8, 52 : III, 177). þeirrar ættar kynni Her- dís, kona Ömólfs að hafa verið. 37) B. B. Sm. æf. I, 1, 157. bls.: J. P. 2. ath. gr. — í

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.