Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Page 42

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Page 42
«24 Steinmóði presti þorsteinssyni á Grenjaðarstöðum eftir Pétr byskup Nikulásson48. í desembermánuði 1403 gerði Halldórr prestr sálugjafarbréf sitt (testamentum4 3, Jóni. Hafi það verið Kolbeinn þórðarson kakala, er seldi Agli byskupi Byólfssyni reka árið 1332 og Jón Espólín segir að verið hafi ‘göfugr maðr’ (Arb. I, 71), sem vel getr staðizt, hefir hann lifað jpórð son sinn og að minnsta kosti verið orð- inn rúmlega hálfsjötugr, en sébréfið, er þar um hefir gert ver- ið, enn til, og sýni, hvar þeir rekar hafi verið, er Egill bysk- up keypti af Kolbeini, kynni af því að mega ráða, hvort sami er maðrinn. (Mig minnir, að Jón Pétrsson einhvern tíma á skólaárum mínum vekti athygli mína á, að Arni þórð- arson og grundar-Helga myndi verið hafa syskin og komin af þórði kakala, en hvort hann hefir stutt þá ætlun með sömu röksemdum, og hér eru til tíndar, eða öðrum og meiri rök- um, man eg eigi).— Jón þorkelsson getr og um þessa frænd- semií Gizurar sögu þorvaldssonar, 107. bls. 48) J. 8. Byskupatal á íslandi í Safni t. s. ísl. I, 5. — í Prestatali (Khöfn 1869) er dauðaár þórðar prests þórðarsonar á Höskuldsstöðum talið 1402, er eigi kemst heim við, að hann hafi verið officialis 1403. Andlátsár Steinmóðar prests þor- steinssonar á Grenjaðarstöðum er þar talið 1404, sem varla getr heldr verið rétt, því Halldórr prestr Loptsson nefnir 1 sálugjafarbréfi sínu (1403) ‘trébolla búinn’, er síra Steinmóðr hafi gefið sér í testamentum sitt, og á hann þar eflaust við Steinmóð prest þorsteinsson á Grenjaðarstöðum, er mun því hafa verið dáinn áðr. Líkast þykir, að þeir Halldórr, Stein- móðr og þórðr hafi allir orðið officiales eftir Pétr byskup (ef til vill 1402) og allir dáið í plágunni, og Halldórr prestr að líkindum síðast (nema ársetning sálugjafarbréfs hans sé eigi rétt.) 49) Loptr Guðormsson og aðrir, er staðfesta eftirrit sálu- gjafarbréfs Halldórs Loptssonar, nefna það ‘testamenþumhvéi' og er ‘þ’-ið þar auðsæ stafvilla, en myndun samsetningar- innar er rétt, því að af útlendum orðum og nöfnum, er eigi taka íslenzka beyging, er nefnifall haft fyrir fyrra samsetn-

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.