Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Page 44

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Page 44
126 f>órðarson hafa verið herraðr. Hann andaðist 1355 (ísl. ann.). Jón Pétrsson mun fyrstr hafa sannað, að faðir Lopts f>órðarsonar á Möðruvöllum var herra f órðr Hallsson á Möðruvöllum, er nokkrum sinnum getr í sögu Árna byskups f>orlákssonar og víðar, og kemr hvervetna fram sem höfðingi mikill, góðgjarn og frið- samr. Hans getr fyrst á alþingi 1274, og var það þá fyrir bœn hans, að Árni byskup líknaði Guðlaugi nokkrum Tannasyni, er veitt hafði áverka föðurbana sínum í fylgd byskups, en byskupi þótti sér stórum misboðið í. Annað sumar (1275) gifti Árni byskup herra f>órði á Möðruvöllum Guðnýu, dóttur Helga Loptssonar52 og Ásbjargar systur sinnar, og var veizl- 52) Helgi, faðir Guðnýar, bjó um hríð í Skál (í Skaptár- tungu) og var sonr Lopts Svartssonar, er að líkindum hefir verið af ætt Oddaverja, svo sem nöfnin ‘Loptr’ og ‘Svartr’ benda til (Svartr Úlfsson hét langafi Sæmundar hins fróða. en Loptr sonr Sæmundar) og er þá nafn Lopts hins ríka þaðan komið þannig: 1. Loptr Svartsson : k. Guðrán hamra-Finnsdóttir; þeirra sonr 2. Helgi Loptsson í Skál: k. Asbjörg þorláksdóttir Guð- mundarsonar gríss; þeirra dóttir 3. Guðný Helgadóttir: m. þórðr Hallsson á Möðruvöllum; þeirra sonr 4. Loptr þórðarson á Möðruvöllum : k. Málmfríðr Árna- dóttir af Aski; þeirra dóttir 5. Ingiríðr Loptsdóttir: m. Eiríkr hinn ríki á Möðruvöllum Magnósson; þeirra dóttir 6. Sofía Eiríksdóttir: m. Guðormr Örnólfsson í þykkva- skógi; þeirra son 7. Loptr hinn ríki Guðormsson á Möðruvöllum. — Hefir þá Loptr hinn ríki heitið eftir langafa sínum, Lopti

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.