Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Side 54

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1883, Side 54
Loptsson hefir heitið eftir afa móður sinnar, J>orvarði föður Páls á Eiðum68. JÓn, faðir Örnólfs, er andaðist 1197, er með öllu ókunnr. Sonr Örnólfs Jónssonar annarr enn Jón á Möðru- völlum var þorvarðr Örnólfsson í Miklagarði í Eya- firði, er þar hefir farið að búa, er Jón bróðir hans fluttist á Möðruvöllu. Hann virðist hafa verið talsvert yngri maðr enn Jón, en nokkru eldri enn Hallr sonr hans. J>orvarðs getr fyrst að þvi, að Sturla Sighvats- son veitti honum áverka, er þeir fegðar voru fyrir skömmu komnir á Grund (um 1218), en J>orvarðr J>órðarson í Saurbœ sætti þá (Sturl. 4. 29: II, 37—38). J>á er hans getið í vestrför að Tuma Sighvatssyni með Kolbeini 1244 og síðast í brullaupi Halls Gizurarsonar og Ingi /jargar Sturludóttur á Flugumýri 1253 (Sturl. 68) Almennt er talið, að Sesilía Jorsteinsdóttir, kona Páls J>orvarðssonar á Eiðum, en móðir Ingibjargar, konu Lopts hins ríka, hafi verið dóttir Jorsteins lögmanns Ey- ólfssonar (Safn t. s. Isl. II, 77), og að Sumarliði, sonr Lopts (og Kristínar) hafi borið nafn Sumarliða Jorsteins- sonar, bróður Sesilíu, er. þótti hinn mannvænlegasti maðr, en varð eigi gamall (J. E. Árb. II, 3, sbr. ísl. ann. við ár 1387, 1391 og 1393). En Jorsteinn lögmaðr Eyólfsson átti Arnþrúði, dóttur Magnúsar á Svalbarði Brandssonar, systur Eiríks hins ríka á Möðruvöllum, svo að þau Loptr hinn ríki og Ingibjörg kona hans, hafi Sesilía Jorsteins- dóttir, móðir hennar, verið dóttir Jorsteins lögmanns og Amþrúðar, hefði verið fjórmenningar þannig: __ , _ . I Eiríkr—Sofía,—Loptr hinn ríki— Magnus Brandsson j Arnþrúðr_Sesilí^_Sofía) en þá myndi böm þeirra eigi hafa verið álitin skilgetin, svo að, hafi Sesilía, amma Lopts, verið dóttir J>orsteins lög- manns, hefir hún varla verið sammœðra við önnur börn J>orsteins og dóttir Jarðþrúðar Magnúsdóttur.

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.