Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Qupperneq 4

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Qupperneq 4
196 daga, en þó var hann þar i eins konar varðhaldr og fékk eigi þaðan að fara fyr en hann hafði heitið Vil- hjálmi þvi, og bundið það svardögum, að hann skyldi eiga eina af dætrum Vilhjálms hertoga, og þó var Har- aldur eldri maður en Vilhjálmur (Haraldur fæddur um 1021 en Vilhjálmur 1027 eða 1028). það er og sumra manna sögn, að Haraldur hafi heitið VUhjákni. )>vx með svardögum, að efla hann til nkis á Englandi að Tátvarði dauðum. í>að lýsir og hugsunarhætti þeirra tíma, er hinn normanski sagnaritan, Ordenkus Vitalis, segir frá, að Vilhjálmur hafi safnað saman ymsum helgum dómum þar í landi og látxð þá í skrín það er Haraldur vann eiðinn við. En er Haraldur hafði eið- inn unnið, sýndi Vilhjálmur honum hma helgu dóma, og sagði honum hversu dýran eið hann hafði svanð. En hvað sem er tilhæft i þessu eða eigi, þá virðist sem Haraldur hafi fundið til þess, og það í meira lagi, að hann var eiðum bundinn við Vilhjálm Eertoga enda þótt það væri nauðúngar eiður. En landsfolkið krafðist þess, að hann tæki við stjórn - og hann einn var til þess fær. Hann varð við óskum þjóðarinnar og tókst konungdóminn á hendur, en um leið gekkst hann undir ófrið gegn Haraldi Sigurðarsym Norð- manna konungi og Vilhjálmi Normandiu hertoga. Hmn fyrri lauk æfi sinni við Stanfordbridge 25. septembr. 1066; en þrem dögum síðar kom hinn voðalegi gest- ur Vilhjálmur hertogi af Normandíi til Englands. Alt landsfólkið kveið komu hans, því að halastjarna, er sást vorið á undan (24.—30. april), boðaði þá hættu, er vofði yfir Englandi og hinum nýkjörna konungi. Alt, sem laut að þessari Englandsför Vilhjálms hertoga hafði gengið að óskum, landsmenn í Nor- mandíi urðu vel við útboði hans, margir skárust 1 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.